Lokuðu ferðamannastöðum og skólum vegna mikils hita Lovísa Arnardóttir skrifar 12. júní 2024 23:44 Börn léku sér í gosbrunni í hitanum í dag. Vísir/EPA Loka þurfti einum vinsælasta ferðamannastað í Grikklandi, Akrópólis í Aþenu, í dag vegna mikils hita. Þá var einnig skólum lokað og gefin úr viðvörun frá heilbrigðisyfirvöldu. Hitabylgja gengur nú yfir landið. Methiti, miðað við árstíma, var í dag og verður á morgun í Aþenu. Hitastigið gæti náð 43 gráðum. Um er að ræða fyrstu hitabylgju ársins í Grikklandi en hún er töluvert snemma á ferð samkvæmt veðurfræðingum. Menningarráðherra landsins varaði við því í dag að lokanir í skólum og ferðamannastöðum gæti verið framlengt „Á 20. öldinni var aldrei hitabylgja fyrir 19. júní. Við höfum fengið nokkrar á 21. öldinni en enga fyrir 15. Júní,“ sagði Panos Giannopoulos ríkisveðurfræðingur Grikklands í dag. Starfsfólk lokaði hliðunum að Akrópólis snemma í dag. Vísir/EPA Varað hefur við hættu á skógareldum í Attica héraði. Skólar í héraðinu verða lokaðir á morgun og sömuleiðis í höfuðborginni. Opinberum starfsmönnum hefur verið ráðlagt að vinna heima. Þá hefur ráðuneytið einnig fyrirskipað að frá síðdegis í dag og þar til á morgun eigi ekki að vinna utandyra, og jafnvel ekki afhenda mat. Í frétt Guardian um málið kemur fram að á lestarstöð í Aþenu hafi verið opnaður salur með loftræstingu svo fólk gæti leitað skjóls frá hitanum. Þar kemur einnig fram að loka hafi þurft Akrópólis í tvær vikur í júlí í fyrra vegna mikils hita. Grikkland Veður Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Um er að ræða fyrstu hitabylgju ársins í Grikklandi en hún er töluvert snemma á ferð samkvæmt veðurfræðingum. Menningarráðherra landsins varaði við því í dag að lokanir í skólum og ferðamannastöðum gæti verið framlengt „Á 20. öldinni var aldrei hitabylgja fyrir 19. júní. Við höfum fengið nokkrar á 21. öldinni en enga fyrir 15. Júní,“ sagði Panos Giannopoulos ríkisveðurfræðingur Grikklands í dag. Starfsfólk lokaði hliðunum að Akrópólis snemma í dag. Vísir/EPA Varað hefur við hættu á skógareldum í Attica héraði. Skólar í héraðinu verða lokaðir á morgun og sömuleiðis í höfuðborginni. Opinberum starfsmönnum hefur verið ráðlagt að vinna heima. Þá hefur ráðuneytið einnig fyrirskipað að frá síðdegis í dag og þar til á morgun eigi ekki að vinna utandyra, og jafnvel ekki afhenda mat. Í frétt Guardian um málið kemur fram að á lestarstöð í Aþenu hafi verið opnaður salur með loftræstingu svo fólk gæti leitað skjóls frá hitanum. Þar kemur einnig fram að loka hafi þurft Akrópólis í tvær vikur í júlí í fyrra vegna mikils hita.
Grikkland Veður Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira