Vill ekki spila á Wimbledon því það gæti skemmt undirbúning fyrir Ólympíuleikana Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júní 2024 23:00 Nadal tók þátt á opna franska meistaramótinu á dögunum. Þar er spilað á leirvellinum Roland Garros líkt og á Ólympíuleikunum í sumar. Jean Catuffe/Getty Images Tenniskappinn Rafael Nadal hefur ákveðið að draga sig frá keppni á Wimbledon mótinu sem hefst 1. júlí. Á Wimbledon er spilað á grasi og Nadal vill frekar setja sína orku í að æfa á leirvelli til að ná sem bestum árangri á Ólympíuleikunum í sumar. Nadal er auðvitað „konungur leirsins“ í tennis. Enginn í sögunni hefur náð jafn góðum árangri á leirvöllum og hann á sigurmetið í eftirfarandi mótum á leir; 14 sinnum unnið opna franska, 12 sinnum í Barcelona, 11 sinnum í Monte Carlo og 10 sinnum í Róm. Það var tilkynnt í gær að hann tæki þátt á Ólympíuleikunum. Bæði í einliðaleik og svo verður hann með nýkrýndum meistara á opna franska, Carlos Alcaraz, í tvíliðaleik. Nadal tilkynnti svo ákvörðun sína á samfélagsmiðlum í dag. During my post match press conference at Roland Garros I was asked about my summer calendar and since then I have been practicing on clay. It was announced yesterday that I will play at the summer Olympics in Paris, my last Olympics.— Rafa Nadal (@RafaelNadal) June 13, 2024 „Við teljum það best fyrir mig að skipta ekki um yfirborð og halda áfram að spila á leir þangað til. Þess vegna mun ég ekki taka þátt á Wimbledon. Það er leiðinlegt að missa af mótinu en ég mun spila á móti í Bastad í Svíþjóð. Mót þar sem ég hef spilað áður [og þrisvar sinnum unnið],“ skrifaði Nadal við færsluna. Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. 9. júní 2024 19:31 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Nadal er auðvitað „konungur leirsins“ í tennis. Enginn í sögunni hefur náð jafn góðum árangri á leirvöllum og hann á sigurmetið í eftirfarandi mótum á leir; 14 sinnum unnið opna franska, 12 sinnum í Barcelona, 11 sinnum í Monte Carlo og 10 sinnum í Róm. Það var tilkynnt í gær að hann tæki þátt á Ólympíuleikunum. Bæði í einliðaleik og svo verður hann með nýkrýndum meistara á opna franska, Carlos Alcaraz, í tvíliðaleik. Nadal tilkynnti svo ákvörðun sína á samfélagsmiðlum í dag. During my post match press conference at Roland Garros I was asked about my summer calendar and since then I have been practicing on clay. It was announced yesterday that I will play at the summer Olympics in Paris, my last Olympics.— Rafa Nadal (@RafaelNadal) June 13, 2024 „Við teljum það best fyrir mig að skipta ekki um yfirborð og halda áfram að spila á leir þangað til. Þess vegna mun ég ekki taka þátt á Wimbledon. Það er leiðinlegt að missa af mótinu en ég mun spila á móti í Bastad í Svíþjóð. Mót þar sem ég hef spilað áður [og þrisvar sinnum unnið],“ skrifaði Nadal við færsluna.
Tennis Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. 9. júní 2024 19:31 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Alcaraz kom, sá og sigraði Opna franska Spánverjinn Carlos Alcaraz tryggði sér í dag sigur á Opna franska risamótinu í tennis er hann sigraði Þjóðverjann Alexander Zverev í úrslitum. 9. júní 2024 19:31