Kostnaður ríkissjóðs vegna Grindavíkur um áttatíu milljarðar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. júní 2024 15:33 Áætlaður heildarkostnaður vegna stuðningsaðgerða við Grindavík árin 2023 og 2024 er um 80 milljarðar Stjórnarráðið Áætlað er að kostnaður ríkissjóðs vegna fjölbreyttra stuðningsaðgerða við Grindavík í kjölfar jarðhræringa á Reykjanesskaga árin 2023 og 2024 nemi um áttatíu milljörðum króna. Fjármálaráðuneytið hefur tekið saman kostnað ríkisins sem fellur til vegna ýmissa stuðningsaðgerða við Grindavík. Þyngst vegu framlag ríkissjóðs vegna kaupa Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík. Þetta kemur fram í tilkynningu stjórnarráðsins. Þar segir að fjáraukalög fyrir árið 2023, fjárlög fyrir 2024 og þrenn fjáraukalög á yfirstandandi ári nemi um 22,5 milljörðum króna. Þar af sé um 8,2 milljarða millifærsla úr almennum varasjóði. Fjárveitingar vegna byggingar varnargarðs til varnar Grindavíkurbæ og orkuverinu í Svartsengi nemi um 7,2 milljörðum króna. Húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga nemi tæpum 3 milljörðum. Fjárheimildir vegna stuðningsaðgerða: Stuðningur til launagreiðslna 9,2 ma.kr. Sértækur húsnæðisstuðningur 2,7 ma.kr. Rekstrarstuðningur 2,5 ma.kr. Bygging varnargarða við Svartsengi og Grindavík 7,2 ma.kr. Aðrar fjárveitingar 0,9 ma.kr. Samtals 22,5 ma.kr. Áætlað er að veita þurfi frekara fjármagn vegna stöðunnar á Reykjanesskaga, ekki síst til Almannavarna og Vegagerðarinnar. Tafla yfir kostnað sem sýnir helstu aðgerðir og fjárheimildir Almannavarnir 4,5 ma.kr. Vegagerðin 0,6 ma.kr. Annað 0,5 ma.kr. Samtals 5,6 ma.kr. Um fimmtíu milljarðar í húsnæðisuppkaup Við þetta bætist svo framlag ríkissjóðs vegna kaupa Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík, en kostnaðurinn við uppkaupin hljóðar upp á 51,5 milljarða. Alls er því áætlaður stuðningur ríkissjóðs við Grindavík árin 2023 og 2024 um 80 milljarðar króna. Þá segir að frekari útgjöld vegna jarðhræringanna gætu fallið til síðar eftir því hvernig mál þróast. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Efnahagsmál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu stjórnarráðsins. Þar segir að fjáraukalög fyrir árið 2023, fjárlög fyrir 2024 og þrenn fjáraukalög á yfirstandandi ári nemi um 22,5 milljörðum króna. Þar af sé um 8,2 milljarða millifærsla úr almennum varasjóði. Fjárveitingar vegna byggingar varnargarðs til varnar Grindavíkurbæ og orkuverinu í Svartsengi nemi um 7,2 milljörðum króna. Húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga nemi tæpum 3 milljörðum. Fjárheimildir vegna stuðningsaðgerða: Stuðningur til launagreiðslna 9,2 ma.kr. Sértækur húsnæðisstuðningur 2,7 ma.kr. Rekstrarstuðningur 2,5 ma.kr. Bygging varnargarða við Svartsengi og Grindavík 7,2 ma.kr. Aðrar fjárveitingar 0,9 ma.kr. Samtals 22,5 ma.kr. Áætlað er að veita þurfi frekara fjármagn vegna stöðunnar á Reykjanesskaga, ekki síst til Almannavarna og Vegagerðarinnar. Tafla yfir kostnað sem sýnir helstu aðgerðir og fjárheimildir Almannavarnir 4,5 ma.kr. Vegagerðin 0,6 ma.kr. Annað 0,5 ma.kr. Samtals 5,6 ma.kr. Um fimmtíu milljarðar í húsnæðisuppkaup Við þetta bætist svo framlag ríkissjóðs vegna kaupa Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík, en kostnaðurinn við uppkaupin hljóðar upp á 51,5 milljarða. Alls er því áætlaður stuðningur ríkissjóðs við Grindavík árin 2023 og 2024 um 80 milljarðar króna. Þá segir að frekari útgjöld vegna jarðhræringanna gætu fallið til síðar eftir því hvernig mál þróast.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Efnahagsmál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent