Segir hjálminum að þakka að hann sé á lífi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. júní 2024 07:49 Ramsay lenti í svæsnu reiðhjólaslysi í vikunni. Getty/X Stjörnukokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsay minnir fylgjendur sína á að hjóla ávallt með hjálm í nýrri færslu á X. Hjálmurinn hafi bjargað honum þegar hann lenti í hættulegu reiðhjólaslysi í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum í vikunni. „Mig langar að deila mikilvægum skilaboðum með ykkur. Þið vitið hvað mér finnst gaman að hjóla, en í vikunni lenti ég í mjög óheppilegu slysi. Og því fylgdi mikið áfall. Ég er í rauninni bara heppinn að vera enn á lífi,“ segir Ramsay í myndbandsfærslu á X. Hann segist þakklátur læknum og hjúkrunarfræðingum sem litu eftir honum á sjúkrahúsinu en hann kunni hjálminum, sem hann segir hafa bjargað lífi hans, mestu þakkirnar. „Við verðum að nota hjálm. Það skiptir ekki máli hversu stutt þú ert að hjóla, hversu dýrir hjálmar eru. Þeir eru það allra mikilvægasta,“ segir kokkurinn í myndbandinu. Hann segist hafa sloppið við beinbrot og önnur meiri háttar meiðsli en hann væri „örlítið marinn og liti út eins og marin kartafla,“ eins og sjá má í myndbandinu. An important #FathersDay message from me…WEAR A HELMET ! This week I had a bad accident while riding my bike in CT. I'm doing ok and I’m thankful for all the doctors, nurses and staff at @LMHospital who looked after me but most thankful for my helmet that saved my life. Be Safe pic.twitter.com/UMjaoXGpkc— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 15, 2024 Hollywood Hjólreiðar Bandaríkin Slysavarnir Samgönguslys Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
„Mig langar að deila mikilvægum skilaboðum með ykkur. Þið vitið hvað mér finnst gaman að hjóla, en í vikunni lenti ég í mjög óheppilegu slysi. Og því fylgdi mikið áfall. Ég er í rauninni bara heppinn að vera enn á lífi,“ segir Ramsay í myndbandsfærslu á X. Hann segist þakklátur læknum og hjúkrunarfræðingum sem litu eftir honum á sjúkrahúsinu en hann kunni hjálminum, sem hann segir hafa bjargað lífi hans, mestu þakkirnar. „Við verðum að nota hjálm. Það skiptir ekki máli hversu stutt þú ert að hjóla, hversu dýrir hjálmar eru. Þeir eru það allra mikilvægasta,“ segir kokkurinn í myndbandinu. Hann segist hafa sloppið við beinbrot og önnur meiri háttar meiðsli en hann væri „örlítið marinn og liti út eins og marin kartafla,“ eins og sjá má í myndbandinu. An important #FathersDay message from me…WEAR A HELMET ! This week I had a bad accident while riding my bike in CT. I'm doing ok and I’m thankful for all the doctors, nurses and staff at @LMHospital who looked after me but most thankful for my helmet that saved my life. Be Safe pic.twitter.com/UMjaoXGpkc— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 15, 2024
Hollywood Hjólreiðar Bandaríkin Slysavarnir Samgönguslys Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira