Sagður vilja losna frá Napoli en félagið segir nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 14:00 Khvicha Kvaratskhelia spilar sögulegan leik með georgíska landsliðinu á EM á morgun. Getty/Pat Elmont Khvicha Kvaratskhelia, hetja Napoli frá ítalska meistaratímabilinu í fyrra, vill nú komast í burtu frá félaginu en þetta má heyra á bæði umboðsmanni hans annars vegar og föður hans hins vegar. Kvaratskhelia sjálfur er upptekinn með georgíska landsliðinu sem er nú á sínu fyrsta stórmóti. Fyrsti leikur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi er á móti Tyrklandi á morgun. „Við viljum komast í burtu en eins og er þá erum við allir að bíða eftir að Evrópumótið klárist,“ sagði umboðsmaður hans Jugeli. 🚨🇬🇪 Kvaratskhelia’s father: “I don't want Khvicha to stay in Napoli”, told Sport Imedi.“He worked with 4 different coaches in 1 year, this worries me a lot — he will decide for himself, although it's uncomfortable for me”.“I haven't talked to Khvicha about this topic, I'm… pic.twitter.com/vhXWSQ652l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 „Ég talaði ekki við Khvicha um þetta því ég vildi leyfa honum að einbeita sér að Evrópumótinu. Við viljum samt komast í Meistaradeildarklúbb,“ sagði Jugeli við Sport Imedi. Fabrizio Romano skrifar um málið, vitnar í viðtöl frá Georgíu og samkvæmt þeim tekur faðir Kvaratskhelia einnig undir þetta. „Ég vil ekki að Khvicha verði áfram hjá Napoli. Hann hefur unnið með fjórum þjálfurum á einu ári og ég hef miklar áhyggjur af þessu. Hann mun ráða þessu sjálfur hvort sem það verður óþægilegt fyrir mig eða ekki,“ sagði faðir Kvaratskhelia við Sport Imedi. „Ég hef ekki talað um þetta við Khvicha og mun ekki gera það fyrr en að Evrópumótið er búið,“ bætti hann við. Paris Saint Germain hefur sýnt Kvaratskhelia áhuga síðan í júníbyrjun en Napoli hefur einnig boðið honum nýjan samning með hærri launum. Núgildandi samningur hans við Napoli rennur út í lok júní 2027. Hann skrifaði undir hans í júlí 2022. Napoli gaf það strax út að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Hann sé á samning og það sé félagið sem ráði því framhaldinu. 🚨🔵 OFFICIAL: Napoli statement.“After Kvaratskhelia’s camp statement, we want to remind that he’s under contract until June 2027”.“Kvaratskelia is NOT for sale”.“Player’s agents do NOT decide where they are going, but it’s Napoli deciding when they are under contract”. pic.twitter.com/SOcJjkFHWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira
Kvaratskhelia sjálfur er upptekinn með georgíska landsliðinu sem er nú á sínu fyrsta stórmóti. Fyrsti leikur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi er á móti Tyrklandi á morgun. „Við viljum komast í burtu en eins og er þá erum við allir að bíða eftir að Evrópumótið klárist,“ sagði umboðsmaður hans Jugeli. 🚨🇬🇪 Kvaratskhelia’s father: “I don't want Khvicha to stay in Napoli”, told Sport Imedi.“He worked with 4 different coaches in 1 year, this worries me a lot — he will decide for himself, although it's uncomfortable for me”.“I haven't talked to Khvicha about this topic, I'm… pic.twitter.com/vhXWSQ652l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 „Ég talaði ekki við Khvicha um þetta því ég vildi leyfa honum að einbeita sér að Evrópumótinu. Við viljum samt komast í Meistaradeildarklúbb,“ sagði Jugeli við Sport Imedi. Fabrizio Romano skrifar um málið, vitnar í viðtöl frá Georgíu og samkvæmt þeim tekur faðir Kvaratskhelia einnig undir þetta. „Ég vil ekki að Khvicha verði áfram hjá Napoli. Hann hefur unnið með fjórum þjálfurum á einu ári og ég hef miklar áhyggjur af þessu. Hann mun ráða þessu sjálfur hvort sem það verður óþægilegt fyrir mig eða ekki,“ sagði faðir Kvaratskhelia við Sport Imedi. „Ég hef ekki talað um þetta við Khvicha og mun ekki gera það fyrr en að Evrópumótið er búið,“ bætti hann við. Paris Saint Germain hefur sýnt Kvaratskhelia áhuga síðan í júníbyrjun en Napoli hefur einnig boðið honum nýjan samning með hærri launum. Núgildandi samningur hans við Napoli rennur út í lok júní 2027. Hann skrifaði undir hans í júlí 2022. Napoli gaf það strax út að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Hann sé á samning og það sé félagið sem ráði því framhaldinu. 🚨🔵 OFFICIAL: Napoli statement.“After Kvaratskhelia’s camp statement, we want to remind that he’s under contract until June 2027”.“Kvaratskelia is NOT for sale”.“Player’s agents do NOT decide where they are going, but it’s Napoli deciding when they are under contract”. pic.twitter.com/SOcJjkFHWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira