Kossaskandall Rubiales ekki fyrir rétt fyrr en í febrúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 13:00 Luis Rubiales sést hér kyssa Jennifer Hermoso á munninn í verðlaunaafhendingu HM 2023. Getty/Noemi Llamas Nú er ljóst að Luis Rubiales, fyrrum formaður spænska knattspyrnusambandsins, mætir ekki örlögum sínum fyrr en í febrúar á næsta ári. Rubiales kemur fyrir rétt í febrúar 2025 þar sem ákæra á hendur honum verður tekin fyrir. Hún kemur til vegna hegðunar hans í verðlaunaafhendingu heimsmeistaramóts kvenna á síðasta ári. Disgraced former Spanish football federation chief Luis Rubiales will stand trial on 3-19 February 2025 for his unsolicited kiss on the lips of Women's World Cup winner Jenni Hermoso, a court said Monday.In May, a court had ruled Rubiales should be tried for sexual assault and… pic.twitter.com/JgdzxAADj5— Daily Tribune (@tribunephl) June 17, 2024 Rubiales var kærður fyrir kynferðisáreiti eftir að hafa kysst spænsku landsliðskonuna Jennifer Hermoso á muninn. Hún sagðist ekki hafa gefið nokkurt leyfi fyrir slíkum kossi. Málið varð að miklu fjölmiðlafári og setti stóran skugga á heimsmeistaratitil spænsku landsliðskvennanna. Rubiales var í framhaldinu þvingaður til að segja af sér en sjálfur ætlaði hann sér í fyrstu að sitja sem fastast. AFP fréttastofan segir að málinu hafi nú verið frestað þar til í febrúar en réttarhöldin fara fram frá 3. til 19. febrúar 2025. Formleg ákæra var sett saman í janúar og dómari í spænska réttinum ákvað það í maí að málið gegn Rubiales og þremur öðrum starfsmönnum spænska sambandsins fari fyrir rétt. La Audiencia Nacional juzgará a Luis Rubiales por el beso "no consentido" a Jenni Hermoso en febrero de 2025.Es increíble cómo la izquierda/feminazismo manipuló hasta el extremo una situación con tal de sacar tajada política.pic.twitter.com/j2VLwQO4JV pic.twitter.com/NLBWiGOsJ2— Capitán General de los Tercios (@capTercio) June 17, 2024 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Rubiales kemur fyrir rétt í febrúar 2025 þar sem ákæra á hendur honum verður tekin fyrir. Hún kemur til vegna hegðunar hans í verðlaunaafhendingu heimsmeistaramóts kvenna á síðasta ári. Disgraced former Spanish football federation chief Luis Rubiales will stand trial on 3-19 February 2025 for his unsolicited kiss on the lips of Women's World Cup winner Jenni Hermoso, a court said Monday.In May, a court had ruled Rubiales should be tried for sexual assault and… pic.twitter.com/JgdzxAADj5— Daily Tribune (@tribunephl) June 17, 2024 Rubiales var kærður fyrir kynferðisáreiti eftir að hafa kysst spænsku landsliðskonuna Jennifer Hermoso á muninn. Hún sagðist ekki hafa gefið nokkurt leyfi fyrir slíkum kossi. Málið varð að miklu fjölmiðlafári og setti stóran skugga á heimsmeistaratitil spænsku landsliðskvennanna. Rubiales var í framhaldinu þvingaður til að segja af sér en sjálfur ætlaði hann sér í fyrstu að sitja sem fastast. AFP fréttastofan segir að málinu hafi nú verið frestað þar til í febrúar en réttarhöldin fara fram frá 3. til 19. febrúar 2025. Formleg ákæra var sett saman í janúar og dómari í spænska réttinum ákvað það í maí að málið gegn Rubiales og þremur öðrum starfsmönnum spænska sambandsins fari fyrir rétt. La Audiencia Nacional juzgará a Luis Rubiales por el beso "no consentido" a Jenni Hermoso en febrero de 2025.Es increíble cómo la izquierda/feminazismo manipuló hasta el extremo una situación con tal de sacar tajada política.pic.twitter.com/j2VLwQO4JV pic.twitter.com/NLBWiGOsJ2— Capitán General de los Tercios (@capTercio) June 17, 2024
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti