Ráðlagt að reka rakarann eftir hárígræðslu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júní 2024 16:01 Hárígræðsla Landon Donovan var ekki alveg búin að jafna sig þegar hann mætti í sjónvarpið. Samsett Landon Donovan, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Everton og LA Galaxy, mætti með nýja hárgreiðslu er hann fjallaði um leik Frakklands og Austurríkis á EM í Þýskalandi. Donovan, sem lagði skóna á hilluna árið 2019, var mættur sem sérfræðingur á bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox Sports til að fjalla um Evrópumótið í fótbolta sem nú fer fram. Óhætt er að segja að hárgreiðsla Donovans hafi vakið athygli og gerðu netverjar á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, óspart grín að hárgreiðslunni. Einn þeirra sem gerði grín af hárgreiðslu Donovans var Mike Magee, fyrrverandi samherji hans hjá LA Galaxy. Magee birti mynd af samskiptum þeirra félaga, sem og mynd af Donovan sjálfum. Sorry @landondonovan 😂 pic.twitter.com/VGj2AFwWhs— Mike Magee (@magee18) June 18, 2024 „LD, skoðaðu Twitter eins fljótt og þú getur og rektu kannski rakarann þinn,“ segir Magee í skilaboðum sínum til Donovan. „Hvar varst þú fyrir sjö klukkustundum? Ég fór í hárígræðslu fyrir tveimur vikum og var sagt að þetta myndi ekki sjást í myndavél,“ svaraði Donovan. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Donovan, sem lagði skóna á hilluna árið 2019, var mættur sem sérfræðingur á bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox Sports til að fjalla um Evrópumótið í fótbolta sem nú fer fram. Óhætt er að segja að hárgreiðsla Donovans hafi vakið athygli og gerðu netverjar á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, óspart grín að hárgreiðslunni. Einn þeirra sem gerði grín af hárgreiðslu Donovans var Mike Magee, fyrrverandi samherji hans hjá LA Galaxy. Magee birti mynd af samskiptum þeirra félaga, sem og mynd af Donovan sjálfum. Sorry @landondonovan 😂 pic.twitter.com/VGj2AFwWhs— Mike Magee (@magee18) June 18, 2024 „LD, skoðaðu Twitter eins fljótt og þú getur og rektu kannski rakarann þinn,“ segir Magee í skilaboðum sínum til Donovan. „Hvar varst þú fyrir sjö klukkustundum? Ég fór í hárígræðslu fyrir tveimur vikum og var sagt að þetta myndi ekki sjást í myndavél,“ svaraði Donovan.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira