Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem á Íslandi segir í samtali við Vísi að gert sé ráð fyrir að ofninn verði óstarfhæfur í tvo daga á meðan unnið er að viðgerðum á honum.
„Við erum að vinna með málm sem er 1.800 gráðu heitur, ef hann fer eitthvert annað en hann á að fara, þá kviknar í.“