Dagur Dan tekinn af velli í hálfleik eftir að liðið varð manni fleiri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 07:20 Dagur Dan Þórhallsson var fórnarlamb taktískar breytingar hjá Orlando City í hálfleik. Getty/Andrew Bershaw Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando City en spilaði þó aðeins fyrri hálfleikinn í 2-2 jafntefli á móti Charlotte í MLS-deildinni í nótt. Charlotte komst í 1-0 í fyrri hálfleiknum eða eftir aðeins tólf mínútna leik en liðið missti líka mann af velli með rautt spjald á 38. mínútu. Óscar Pareja, þjálfari Orlando City ákvað að taka Dag af velli í hálfleik og setja inn sóknarmanninn Martin Ojeda. Dagur var að spila sem hægri bakvörður. Orlando jafnaði með marki Duncan McGuire á 64. mínútu en lenti svo aftur undir þrettán mínútum síðar. Facundo Torres tryggði liðinu stig með jöfnunarmarkinu níu mínútum fyrir leikslok. Dagur Dan var að byrja sjötta leikinn í röð en í annað skiptið í síðustu þremur leikjum var hann tekinn af velli í hálfleik. Orlando City hefur ekki náð að vinna í síðustu fimm leikjum sínum en síðasti sigurleikurinn kom á móti San Jose Earthquakes 19. maí. Liðið er nú í fjórtánda og næstsíðasta sæti í Austurdeildinni með átján stig í átján leikjum. First @Publix sub of the night pic.twitter.com/KL5QyZOlxa— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) June 20, 2024 Nökkvi Þeyr Þórisson kom inn á sem varamaður og spilaði í tuttugu mínútur þegar St. Louis City tapaði 3-0 gegn Colorado Rapids í MLS deildinni í nótt. St. Louis klikkaði á víti þegar liðið gat jafnað metin í 1-1. Þetta var sjöundi leikurinn í röð sem St. Louis liðið nær ekki að fagna sigri. Liðið er í tólfta sæti Vesturdeildar með átján stig eftir átján leiki. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Charlotte komst í 1-0 í fyrri hálfleiknum eða eftir aðeins tólf mínútna leik en liðið missti líka mann af velli með rautt spjald á 38. mínútu. Óscar Pareja, þjálfari Orlando City ákvað að taka Dag af velli í hálfleik og setja inn sóknarmanninn Martin Ojeda. Dagur var að spila sem hægri bakvörður. Orlando jafnaði með marki Duncan McGuire á 64. mínútu en lenti svo aftur undir þrettán mínútum síðar. Facundo Torres tryggði liðinu stig með jöfnunarmarkinu níu mínútum fyrir leikslok. Dagur Dan var að byrja sjötta leikinn í röð en í annað skiptið í síðustu þremur leikjum var hann tekinn af velli í hálfleik. Orlando City hefur ekki náð að vinna í síðustu fimm leikjum sínum en síðasti sigurleikurinn kom á móti San Jose Earthquakes 19. maí. Liðið er nú í fjórtánda og næstsíðasta sæti í Austurdeildinni með átján stig í átján leikjum. First @Publix sub of the night pic.twitter.com/KL5QyZOlxa— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) June 20, 2024 Nökkvi Þeyr Þórisson kom inn á sem varamaður og spilaði í tuttugu mínútur þegar St. Louis City tapaði 3-0 gegn Colorado Rapids í MLS deildinni í nótt. St. Louis klikkaði á víti þegar liðið gat jafnað metin í 1-1. Þetta var sjöundi leikurinn í röð sem St. Louis liðið nær ekki að fagna sigri. Liðið er í tólfta sæti Vesturdeildar með átján stig eftir átján leiki.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira