„Fótboltinn er grimmur og oft ósanngjarn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. júní 2024 09:30 Pálmi verður líklega í brúnni hjá KR út tímabilið. vísir/arnar Pálmi Rafn Pálmason mun stýra KR á laugardaginn gegn Víkingum í Bestudeild karla. Greg Ryder var sagt upp störfum í fyrrakvöld. Ryder tók við KR fyrir tímabilið en liðið situr nú í 8. sæti deildarinnar með 11 stig, fjórum stigum frá fallsæti. KR-ingar sögðu upp þjálfara liðsins í gærkvöldi eins og fram kom í yfirlýsingu félagsins í gær. „Þetta eru svona blendnar tilfinningar. Ég er að kveðja mjög góðan félaga og bara ömurlegt að þetta sé staðan. Fótboltinn er grimmur og oft ósanngjarn. Það er fyrst og fremst leiðinlegt að þetta þyrfti að fara svona,“ segir Pálmi í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er sennilega stærsta starfið á landinu, alveg sama í hvaða stöðu þessi klúbbur er. Ég geri mér alveg grein fyrir að það er virkilega erfitt að vera þjálfari þessa liðs. Það er mikill heiður fyrir mig að mér sé treyst fyrir að koma hérna inn,“ segir Pálmi. En hvað þarf að laga í spilamennsku KR? „Við þurfum að þétta varnarleikinn okkar. Það er eitthvað sem við þurfum að reyna gera. Það má náttúrulega benda á að ég hef verið hluti af þessu vandamáli og ekki eins og ég sé saklaus af þessu öllu saman. Ég hef bara áfram verk að vinna að reyna finna lausn á þessu og ég vona að ég nái að snúa mínum leikmönnum í rétta átt og að við séum allir að fara í sömu átt og upp á við.“ Í gær kom fram að Pálmi myndi að öllum líkindum stýra KR út tímabilið. „Ég frétti af þessu seint í gærkvöldi og ákvað að taka þennan leik á laugardaginn. Vonandi gerum við það mjög vel og svo verðum við eiginlega að setjast niður eftir hann og sjá til. En talandi um þetta starf, þá er rosalega erfitt að segja nei við KR.“ Besta deild karla KR Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Ryder tók við KR fyrir tímabilið en liðið situr nú í 8. sæti deildarinnar með 11 stig, fjórum stigum frá fallsæti. KR-ingar sögðu upp þjálfara liðsins í gærkvöldi eins og fram kom í yfirlýsingu félagsins í gær. „Þetta eru svona blendnar tilfinningar. Ég er að kveðja mjög góðan félaga og bara ömurlegt að þetta sé staðan. Fótboltinn er grimmur og oft ósanngjarn. Það er fyrst og fremst leiðinlegt að þetta þyrfti að fara svona,“ segir Pálmi í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er sennilega stærsta starfið á landinu, alveg sama í hvaða stöðu þessi klúbbur er. Ég geri mér alveg grein fyrir að það er virkilega erfitt að vera þjálfari þessa liðs. Það er mikill heiður fyrir mig að mér sé treyst fyrir að koma hérna inn,“ segir Pálmi. En hvað þarf að laga í spilamennsku KR? „Við þurfum að þétta varnarleikinn okkar. Það er eitthvað sem við þurfum að reyna gera. Það má náttúrulega benda á að ég hef verið hluti af þessu vandamáli og ekki eins og ég sé saklaus af þessu öllu saman. Ég hef bara áfram verk að vinna að reyna finna lausn á þessu og ég vona að ég nái að snúa mínum leikmönnum í rétta átt og að við séum allir að fara í sömu átt og upp á við.“ Í gær kom fram að Pálmi myndi að öllum líkindum stýra KR út tímabilið. „Ég frétti af þessu seint í gærkvöldi og ákvað að taka þennan leik á laugardaginn. Vonandi gerum við það mjög vel og svo verðum við eiginlega að setjast niður eftir hann og sjá til. En talandi um þetta starf, þá er rosalega erfitt að segja nei við KR.“
Besta deild karla KR Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira