Sjáðu „markið“ sem þurfti margar mínútur til að dæma af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 11:31 Xavi Simons skilur ekki af hverju markið hans var dæmt af. Getty/Ian MacNicol Hollendingum þótti á sér brotið þegar mark var dæmt af liðinu í markalausu jafntefli á móti Frakklandi á Evrópumótinu í fótbolta í gær. Xavi Simons kom boltanum í markið á lokakafla leiksins og hann var aldrei rangstæður. Það var hins vegar dæmt rangstaða á Denzel Dumfries sem kom aldrei við boltann en stóð við hlið markvarðarins Mike Maignan. Myndbandsdómarar voru á því að Dumfries hefði truflað Denzel Dumfries í franska markinu og þess vegna var markið dæmt af. Ólíkt öðrum atvikum sem hafa verið skoðuð á mótinu þá tók mjög langan tíma til að fá niðurstöðu frá VAR-herberginu. Ronald Koeman, þjálfari Hollendinga, var mjög ósáttur með að fá ekki markið dæmt gilt. „Það er satt að Dumfries er í rangstöðu en hann er ekki að trufla markvörðinn. Þegar það er raunin þá er þetta löglegt mark að mínu mati,“ sagði Koeman. „Þurftu þeir fimm mínútur til að skoða þetta af því að þetta var svona erfitt? Ég skil þetta ekki. Hann er ekki að trufla markvörðinn,“ sagði Koeman. „Þótt að mér hafi fundist þetta mark eiga að standa þá tek ég það frá þessum leik að þetta séu sanngjörn úrslit,“ sagði Koeman. Fyrirliðinn Virgil van Diyk var á því að markið ætti að standa en Xavi Simons sjálfur talaði um að það væri ekki til neins að kvarta. „Var tekur sína ákvörðun og það er ekkert hægt að gera við því,“ sagði Xavi Simons. Það má sjá þetta umdeilda mark ásamt svipmyndum frá leiknum hér fyrir neðan. Allt það helsta úr leik Hollendinga og Frakka. Átti að dæma mark Xavi Simons af? 🇳🇱 🇫🇷 pic.twitter.com/PhVx8Gdxn8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Xavi Simons kom boltanum í markið á lokakafla leiksins og hann var aldrei rangstæður. Það var hins vegar dæmt rangstaða á Denzel Dumfries sem kom aldrei við boltann en stóð við hlið markvarðarins Mike Maignan. Myndbandsdómarar voru á því að Dumfries hefði truflað Denzel Dumfries í franska markinu og þess vegna var markið dæmt af. Ólíkt öðrum atvikum sem hafa verið skoðuð á mótinu þá tók mjög langan tíma til að fá niðurstöðu frá VAR-herberginu. Ronald Koeman, þjálfari Hollendinga, var mjög ósáttur með að fá ekki markið dæmt gilt. „Það er satt að Dumfries er í rangstöðu en hann er ekki að trufla markvörðinn. Þegar það er raunin þá er þetta löglegt mark að mínu mati,“ sagði Koeman. „Þurftu þeir fimm mínútur til að skoða þetta af því að þetta var svona erfitt? Ég skil þetta ekki. Hann er ekki að trufla markvörðinn,“ sagði Koeman. „Þótt að mér hafi fundist þetta mark eiga að standa þá tek ég það frá þessum leik að þetta séu sanngjörn úrslit,“ sagði Koeman. Fyrirliðinn Virgil van Diyk var á því að markið ætti að standa en Xavi Simons sjálfur talaði um að það væri ekki til neins að kvarta. „Var tekur sína ákvörðun og það er ekkert hægt að gera við því,“ sagði Xavi Simons. Það má sjá þetta umdeilda mark ásamt svipmyndum frá leiknum hér fyrir neðan. Allt það helsta úr leik Hollendinga og Frakka. Átti að dæma mark Xavi Simons af? 🇳🇱 🇫🇷 pic.twitter.com/PhVx8Gdxn8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira