Þrítugur aðstoðarmaður tekur við besta liði Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:40 Pere Romeu þjálfar Barceolona stelpurnar á næstu leiktíð. @FCBfemeni Evrópumeistarar Barcelona hafa fundið eftirmann meistaraþjálfarans Jonatan Giráldez. Giráldez hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins eftir tímabilið og tók við bandaríska liðinu Washington Spirit. Kvennalið Barcelona hefur unnið Meistaradeild Evrópu tvö ár í röð og spænska meistaratitilinn fimm sinnum í röð. Liðið vann tíu af tólf mögulegum í þjálfaratíð Giráldez. Barcelona leitaði ekki langt yfir skammt til að finna eftirmann Giráldez. Börsungar ákváðu að ráða hinn þrítuga Pere Romeu. 🔵🔴 Pere Romeu will take charge of UWCL champions @FCBfemeni, taking over from Jonatan Giráldez. 🤝#UWCL pic.twitter.com/M3bKHauVXv— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) June 21, 2024 Romeu var áður aðstoðarmaður Giráldez og hefur skrifað undir tveggja ára samning. Giráldez fékk einnig stöðuhækkun þegar hann tók við liðinu af Lluis Cortes árið 2021. Það gekk upp og nú á að hafa sama háttinn á. Romeu kom inn í þjálfararteymið árið 2021 en hefur einnig þjálfað lengi í akademíu félagsins. Hann vann þar meðal annars með ungstirninu Gavi. Barcelona hafði áður tilkynnt um komu tveggja öflugra leikmanna eða enska markvarðarins Ellie Roebuck frá Manchester City og pólska sóknarmannsins Ewu Pajor frá Wolfsburg. Barcelona borgaði Wolfsborg um fjögur hundruð þúsund evrur fyrir Pajor eða rétt tæpar sextíu miljónir íslenskra króna. Felicitat i confiança plenes per afrontar aquest repte.Ho donarem tot per aconseguir els objectius, culers! Sou el nostre motor 💙❤️ pic.twitter.com/ERQ9B10wra— Pere Romeu (@pereromeu93) June 21, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Kvennalið Barcelona hefur unnið Meistaradeild Evrópu tvö ár í röð og spænska meistaratitilinn fimm sinnum í röð. Liðið vann tíu af tólf mögulegum í þjálfaratíð Giráldez. Barcelona leitaði ekki langt yfir skammt til að finna eftirmann Giráldez. Börsungar ákváðu að ráða hinn þrítuga Pere Romeu. 🔵🔴 Pere Romeu will take charge of UWCL champions @FCBfemeni, taking over from Jonatan Giráldez. 🤝#UWCL pic.twitter.com/M3bKHauVXv— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) June 21, 2024 Romeu var áður aðstoðarmaður Giráldez og hefur skrifað undir tveggja ára samning. Giráldez fékk einnig stöðuhækkun þegar hann tók við liðinu af Lluis Cortes árið 2021. Það gekk upp og nú á að hafa sama háttinn á. Romeu kom inn í þjálfararteymið árið 2021 en hefur einnig þjálfað lengi í akademíu félagsins. Hann vann þar meðal annars með ungstirninu Gavi. Barcelona hafði áður tilkynnt um komu tveggja öflugra leikmanna eða enska markvarðarins Ellie Roebuck frá Manchester City og pólska sóknarmannsins Ewu Pajor frá Wolfsburg. Barcelona borgaði Wolfsborg um fjögur hundruð þúsund evrur fyrir Pajor eða rétt tæpar sextíu miljónir íslenskra króna. Felicitat i confiança plenes per afrontar aquest repte.Ho donarem tot per aconseguir els objectius, culers! Sou el nostre motor 💙❤️ pic.twitter.com/ERQ9B10wra— Pere Romeu (@pereromeu93) June 21, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira