Mörkin: Enn þarf Lukaku að bíða eftir löglegu marki Siggeir Ævarsson skrifar 22. júní 2024 22:46 Lukkan leikur ekki við Lukaku á EM en alls hafa þrjú mörk verið dæmd af honum vísir/Getty Þrír leikir fóru fram á EM karla í knattspyrnu í dag. Belgar náðu í sinn fyrsta sigur í E-riðli og þá gerðu Georgía og Tékkland jafntefli í F-riðli. Fyrsti leikur dagsins var viðureign Georgíu og Tékklands sem lyktaði með 1-1 jafntefli. Georgía fékk dauðafæri í lokin til að taka öll þrjú stigin en jafntefli er sennilega vonbrigði fyrir báðar þjóðir. Georgía fékk dauðafæri til að vinna Tékkland á lokasekúndum fyrsta leik dagsins. Liðin skildu þó jöfn, 1-1! 🇬🇪 🇨🇿 pic.twitter.com/krvuQT84DI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Þá var komið að leik Portúgals og Tyrklands þar sem Portúgalir fóru með frekar þægilegan 3-0 sigur af hólmi. Enn eitt sjálfsmarkið á mótinu leit dagsins ljós í leiknum og var það af skrautlegri gerðinni. Portúgal lenti ekki í miklum erfiðleikum með Tyrkina sem skoruðu eitt af skrautlegri sjálfsmörkum mótsins! 🇹🇷🙈🇵🇹 pic.twitter.com/wnDAtqCBGM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Í síðasta leik dagsins mættust Belgía og Rúmenía í hinum hnífjafna E-riðli. Belgar fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan 2-0 sigur af hólmi og eru öll liðin með þrjú stig í riðlinum að loknum tveimur umferðum. Romelu Lukaku skoraði sitt þriðja mark á mótinu en það var dæmt af líkt og fyrri tvö en rangstaðan gat sennilega ekki verið tæpari. E-riðill er æsispennandi eftir að Belgar unnu Rúmeníu í dag. Romelu Lukaku hélt áfram að skora mörk sem telja ekki neitt 😞🇧🇪🇷🇴 pic.twitter.com/dSLoD26GHL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Fyrsti leikur dagsins var viðureign Georgíu og Tékklands sem lyktaði með 1-1 jafntefli. Georgía fékk dauðafæri í lokin til að taka öll þrjú stigin en jafntefli er sennilega vonbrigði fyrir báðar þjóðir. Georgía fékk dauðafæri til að vinna Tékkland á lokasekúndum fyrsta leik dagsins. Liðin skildu þó jöfn, 1-1! 🇬🇪 🇨🇿 pic.twitter.com/krvuQT84DI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Þá var komið að leik Portúgals og Tyrklands þar sem Portúgalir fóru með frekar þægilegan 3-0 sigur af hólmi. Enn eitt sjálfsmarkið á mótinu leit dagsins ljós í leiknum og var það af skrautlegri gerðinni. Portúgal lenti ekki í miklum erfiðleikum með Tyrkina sem skoruðu eitt af skrautlegri sjálfsmörkum mótsins! 🇹🇷🙈🇵🇹 pic.twitter.com/wnDAtqCBGM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Í síðasta leik dagsins mættust Belgía og Rúmenía í hinum hnífjafna E-riðli. Belgar fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan 2-0 sigur af hólmi og eru öll liðin með þrjú stig í riðlinum að loknum tveimur umferðum. Romelu Lukaku skoraði sitt þriðja mark á mótinu en það var dæmt af líkt og fyrri tvö en rangstaðan gat sennilega ekki verið tæpari. E-riðill er æsispennandi eftir að Belgar unnu Rúmeníu í dag. Romelu Lukaku hélt áfram að skora mörk sem telja ekki neitt 😞🇧🇪🇷🇴 pic.twitter.com/dSLoD26GHL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira