Þrettán ára stelpa tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:20 Heili Sirviö keppir á hjólabretti á Ólympíuleikunum í París. Hún byrjaði að æfa sig á brettinu í kórónuveirufaraldrinum. @heili_sirvio Heili Sirviö verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar og skrifar þar með nýjan kafla í sögu finnskra íþrótta. Heili er nefnilega aðeins þrettán ára gömul og verður langyngsti Ólympíufari Finna frá upphafi. Heili keppir á hjólabretti á leikunum í París. Gamla aldursmetið átti sundkonan Noora Laukkanen sem var fimmtán ára þegar hún keppti á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Heili tryggði sér Ólympíusætið með því að komast í undanúrslit á úrtökumótinu í Búdapest en með því var hún komin með nægilega mörg stig til að vera ein af 22 keppendunum sem keppa um Ólympíugullið í París. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Heili er fædd árið 2011 en hefur búið í Ástralíu undanfarin átta ár. Hún byrjaði að leika sér á hjólabretti í kórónuveirufaraldrinum. Hjólabrettaíþróttin er vettvangur fyrir yngsta fólkið en Ólympíumeistarinn frá því í Tókýó, Momiji Nishiya, var einnig bara þrettán ára gömul. Yngsti keppandinn á Ólympíuleikum frá upphafi var þó aðeins tíu ára gamall. Það var Grikkinn Dimitrios Loundras sem keppti á leikunum í Aþenu 1896. Hann var bronsverðlauna í fimleikum á leikunum og er því líka yngsti verðlaunahafinn. View this post on Instagram A post shared by Heili Sirvio (@heili_sirvio) Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Finnland Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira
Heili er nefnilega aðeins þrettán ára gömul og verður langyngsti Ólympíufari Finna frá upphafi. Heili keppir á hjólabretti á leikunum í París. Gamla aldursmetið átti sundkonan Noora Laukkanen sem var fimmtán ára þegar hún keppti á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Heili tryggði sér Ólympíusætið með því að komast í undanúrslit á úrtökumótinu í Búdapest en með því var hún komin með nægilega mörg stig til að vera ein af 22 keppendunum sem keppa um Ólympíugullið í París. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Heili er fædd árið 2011 en hefur búið í Ástralíu undanfarin átta ár. Hún byrjaði að leika sér á hjólabretti í kórónuveirufaraldrinum. Hjólabrettaíþróttin er vettvangur fyrir yngsta fólkið en Ólympíumeistarinn frá því í Tókýó, Momiji Nishiya, var einnig bara þrettán ára gömul. Yngsti keppandinn á Ólympíuleikum frá upphafi var þó aðeins tíu ára gamall. Það var Grikkinn Dimitrios Loundras sem keppti á leikunum í Aþenu 1896. Hann var bronsverðlauna í fimleikum á leikunum og er því líka yngsti verðlaunahafinn. View this post on Instagram A post shared by Heili Sirvio (@heili_sirvio)
Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Finnland Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira