Ronaldo fékk lánaða skó hjá Bruno í hálfleik Siggeir Ævarsson skrifar 23. júní 2024 23:30 Cristiano Ronaldo á fleygiferð í fyrri hálfleik í grænum Nike skóm. vísir/Getty Svo virðist sem að Cristiano Ronaldo hafi skipt um skó í hálfleik þegar Portúgal mætti Tyrklandi á EM í gær. En hann virðist ekki aðeins hafa skipt um skó heldur fengið nýtt par lánað hjá Bruno Fernandes liðsfélaga sínum. Haukfráir áhorfendur veittu þessari skóskiptingu athygli en það sem staðfesti endanlega að skórnir væru að öllum líkindum frá Bruno er merkingin á þeim, „Matilde“, sem er nafnið á dóttur Bruno Fernandes. Þessi skór er augljóslega bleikur, ekki grænnSkjáskot Twitter Netverjar hafa velt sér upp úr þessum skóskiptum enda spilar Ronaldo alla jafna í sérhönnuðum skóm frá Nike og vill hafa þá þrönga. Mögulega hafi hinn 39 ára Ronaldo einfaldlega viljað spila í þægilegri skóm í seinni hálfleik. Þá hafa einhverjir bent á að vellirnir í Þýskalandi séu misjafnir að gæðum og sumir leikmenn hafi skipt yfir í öðruvísi takka í hálfleik til að bregðast við vallaraðstæðum. Hver sem ástæðan var fyrir skiptunum þá þakkaði Ronaldo í það minnsta fyrir sig með því að leggja upp mark á Bruno og jafnaði þar með met Karel Poborský yfir flestar stoðsendingar á EM. Cristiano Ronaldo appeared to borrow a pair of Bruno Fernandes' boots in the second half of Portugal's win over Turkey.Matilde, the name of Fernandes' daughter, was printed on the boots. Ronaldo returned the favour with an assist 🤝 pic.twitter.com/W9n3bBJRPj— ESPN UK (@ESPNUK) June 23, 2024 Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. 22. júní 2024 22:01 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira
Haukfráir áhorfendur veittu þessari skóskiptingu athygli en það sem staðfesti endanlega að skórnir væru að öllum líkindum frá Bruno er merkingin á þeim, „Matilde“, sem er nafnið á dóttur Bruno Fernandes. Þessi skór er augljóslega bleikur, ekki grænnSkjáskot Twitter Netverjar hafa velt sér upp úr þessum skóskiptum enda spilar Ronaldo alla jafna í sérhönnuðum skóm frá Nike og vill hafa þá þrönga. Mögulega hafi hinn 39 ára Ronaldo einfaldlega viljað spila í þægilegri skóm í seinni hálfleik. Þá hafa einhverjir bent á að vellirnir í Þýskalandi séu misjafnir að gæðum og sumir leikmenn hafi skipt yfir í öðruvísi takka í hálfleik til að bregðast við vallaraðstæðum. Hver sem ástæðan var fyrir skiptunum þá þakkaði Ronaldo í það minnsta fyrir sig með því að leggja upp mark á Bruno og jafnaði þar með met Karel Poborský yfir flestar stoðsendingar á EM. Cristiano Ronaldo appeared to borrow a pair of Bruno Fernandes' boots in the second half of Portugal's win over Turkey.Matilde, the name of Fernandes' daughter, was printed on the boots. Ronaldo returned the favour with an assist 🤝 pic.twitter.com/W9n3bBJRPj— ESPN UK (@ESPNUK) June 23, 2024
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. 22. júní 2024 22:01 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira
Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. 22. júní 2024 22:01