Þetta kemur fram í tilkynningu á vef eftirlitsins. Unnur tekur sæti SVeins Andreasen sem ákvað að láta af störfum.
Unnur var forstjóri Fjármálaeftirlitsins frá 2012 áður en stofnunin var sameinuð Seðlabankanum árið 2019. Hún er lögfræðingur að mennt. Hún baðst lausnar frá embætti sínu í ársbyrjun 2023.