Dæla út bestu kvennaleikmönnum sögunnar en fáir mæta Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júní 2024 15:01 Máni liggur sjaldan á skoðunum sínum. Þorkell Máni Pétursson var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti Bestu-markanna í dag. Þar fóru þau saman yfir næstu umferð í deildinni en tíunda umferðin verður leikin í kvöld og á morgun. Saman ræddu þau um feril Mána sem þjálfara í efstu deild kvenna og hans þjálfaraferil. Einnig ræddu þau um mætinguna á leiki í Bestu-deild kvenna. „Við erum alltaf að tala um að konur fái minna borgað en karlar fyrir að spila og það er þannig. Samt erum við að sjá klúbba sem eru að gera alveg gríðarlega vel og ég ætla nefna Val sem dæmi. Valur hefur alið upp einhverjar bestu knattspyrnukonur sem við höfum átt. Þeir eru enn að ala upp leikmenn og eru ekki mikið að gera það karlamegin,“ segir Máni og heldur áfram. „En við erum samt að sjá 154 áhorfendur á fyrsta leik Vals í deildinni kvennamegin. Þetta er algjörlega á ábyrgð Valsstuðningsmannsins. Hann þarf að spyrja sig að því hvort honum finnist þetta í lagi. Stjórnarmennirnir eru að leggja sig fram, þeir eru að setja peninga í þetta og umgjörð upp á tíu. Þeir eru með frábært þjálfarateymi og allt til alls þarna á Hlíðarenda. Hver eru skilaboðin til þeirra? Þegar það eru 2000 manns á vellinum karlamegin og 154 á kvennaleik. Að þeir þurfi að leggja meira í kvennaliðið?“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Besta upphitunin | 10. umferð Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira
Saman ræddu þau um feril Mána sem þjálfara í efstu deild kvenna og hans þjálfaraferil. Einnig ræddu þau um mætinguna á leiki í Bestu-deild kvenna. „Við erum alltaf að tala um að konur fái minna borgað en karlar fyrir að spila og það er þannig. Samt erum við að sjá klúbba sem eru að gera alveg gríðarlega vel og ég ætla nefna Val sem dæmi. Valur hefur alið upp einhverjar bestu knattspyrnukonur sem við höfum átt. Þeir eru enn að ala upp leikmenn og eru ekki mikið að gera það karlamegin,“ segir Máni og heldur áfram. „En við erum samt að sjá 154 áhorfendur á fyrsta leik Vals í deildinni kvennamegin. Þetta er algjörlega á ábyrgð Valsstuðningsmannsins. Hann þarf að spyrja sig að því hvort honum finnist þetta í lagi. Stjórnarmennirnir eru að leggja sig fram, þeir eru að setja peninga í þetta og umgjörð upp á tíu. Þeir eru með frábært þjálfarateymi og allt til alls þarna á Hlíðarenda. Hver eru skilaboðin til þeirra? Þegar það eru 2000 manns á vellinum karlamegin og 154 á kvennaleik. Að þeir þurfi að leggja meira í kvennaliðið?“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Besta upphitunin | 10. umferð
Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira