Vilt þú taka fjármálin þín í gegn? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. júní 2024 14:06 Nathalia B. Tómasdóttir, kynningarfulltrúi, og Stefán Þorvarðarson, gagnaverkfræðingur, voru þátttakendur í fyrstu þáttaröðinni af Viltu finna milljón. Nú er ný sería að fara af stað. Stöð 2 Hinir geysivinsælu þættir Viltu finna milljón? sem eru í umsjón Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar, hefja göngu sína á ný á Stöð 2 í vetur. Í þáttunum keppast pör og fjölskyldur við að taka fjármálin sín í gegn og stendur eitt par eftir sem sigurvegari. Í fimm mánuði fá þátttakendur ýmis verkefni og áskoranir með það að markmiði að bæta fjárhaginn sinn og búa til góðar venjur til framtíðar þegar kemur að fjármálum. Það par sem nær að spara og auka tekjur sínar mest á tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari og fær eina milljón að launum. Þátttakendur þurfa að vera tilbúnir að tala opinskátt um fjármálin sín og leyfa þáttastjórnendum að fara yfir öll fjárhagsleg gögn. Umsóknarfrestur rennur út 11. ágúst 2024. Hægt er að sækja um hér. Fyrri þáttaröð hóf göngu sína í byrjun árs. Rætt var við Hrefnu í Íslandi í dag á Stöð 2 í febrúar síðastliðinn um þættina. Brot má sjá úr innslaginu hér að neðan. Viltu finna milljón? Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sigurvegararnir 6,5 milljónum ríkari eftir fimm mánuði Í lokaþættinum af Viltu finna milljón kom í ljós hvaða par hafði unnið keppnina. Í þáttunum var fylgst með þremur pörum yfir fimm mánaða skeið og fylgst með hvernig þau tóku til í heimilisbókhaldinu á þeim tíma. 9. apríl 2024 13:31 140 þúsund krónur á mánuði í fatnað Í síðasta þætti af Viltu finna milljón var ráðist í heljarinnar verkefni, að taka til í almennri neyslu og það í desembermánuði. 19. mars 2024 20:01 Eyddu 39 þúsund krónum á mánuði í samgöngur Í Viltu finna milljón á Stöð 2 í gærkvöldi voru samgöngumál til umræðu og áttu pörin að reyna fyrir sér í því að draga úr samgöngukostnaði. 12. mars 2024 20:01 Eyddu tæplega 420 þúsund í matarinnkaup á mánuði Þættirnir Viltu finna milljón halda áfram á Stöð 2 og var þriðji þátturinn sýndur í gærkvöldi. 5. mars 2024 20:00 Reyndust vera með 26 greiðsludreifingar Fjallað er um fjárhag hjónanna Nathaliu B. Tómasdóttur, kynningarfulltrúa, og Stefáns Þorvarðarsonar, gagnaverkfræðings, í þáttunum Viltu finna milljón en í fyrsta þættinum í síðustu viku kom í ljós að samanlagt eru hjónin með 1.028.405 krónur í ráðstöfunartekjur á mánuði. 27. febrúar 2024 20:01 Skulda 107 milljónir Hjónin Nathalia B. Tómasdóttir, kynningarfulltrúi, og Stefán Þorvarðarson, gagnaverkfræðingur eru þátttakendur í nýjum þáttum á Stöð 2 sem nefnast Viltu finna milljón? 20. febrúar 2024 20:01 Keppa um eina milljón: „Pörin eru frekar ólík og á ólíkum stað í lífinu“ Viltu finna milljón? eru nýir þættir á Stöð 2 í umsjón Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar. Í þáttunum keppast pör og fjölskyldur við það að taka fjármálin í gegn. 20. febrúar 2024 14:57 Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Í þáttunum keppast pör og fjölskyldur við að taka fjármálin sín í gegn og stendur eitt par eftir sem sigurvegari. Í fimm mánuði fá þátttakendur ýmis verkefni og áskoranir með það að markmiði að bæta fjárhaginn sinn og búa til góðar venjur til framtíðar þegar kemur að fjármálum. Það par sem nær að spara og auka tekjur sínar mest á tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari og fær eina milljón að launum. Þátttakendur þurfa að vera tilbúnir að tala opinskátt um fjármálin sín og leyfa þáttastjórnendum að fara yfir öll fjárhagsleg gögn. Umsóknarfrestur rennur út 11. ágúst 2024. Hægt er að sækja um hér. Fyrri þáttaröð hóf göngu sína í byrjun árs. Rætt var við Hrefnu í Íslandi í dag á Stöð 2 í febrúar síðastliðinn um þættina. Brot má sjá úr innslaginu hér að neðan.
Viltu finna milljón? Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sigurvegararnir 6,5 milljónum ríkari eftir fimm mánuði Í lokaþættinum af Viltu finna milljón kom í ljós hvaða par hafði unnið keppnina. Í þáttunum var fylgst með þremur pörum yfir fimm mánaða skeið og fylgst með hvernig þau tóku til í heimilisbókhaldinu á þeim tíma. 9. apríl 2024 13:31 140 þúsund krónur á mánuði í fatnað Í síðasta þætti af Viltu finna milljón var ráðist í heljarinnar verkefni, að taka til í almennri neyslu og það í desembermánuði. 19. mars 2024 20:01 Eyddu 39 þúsund krónum á mánuði í samgöngur Í Viltu finna milljón á Stöð 2 í gærkvöldi voru samgöngumál til umræðu og áttu pörin að reyna fyrir sér í því að draga úr samgöngukostnaði. 12. mars 2024 20:01 Eyddu tæplega 420 þúsund í matarinnkaup á mánuði Þættirnir Viltu finna milljón halda áfram á Stöð 2 og var þriðji þátturinn sýndur í gærkvöldi. 5. mars 2024 20:00 Reyndust vera með 26 greiðsludreifingar Fjallað er um fjárhag hjónanna Nathaliu B. Tómasdóttur, kynningarfulltrúa, og Stefáns Þorvarðarsonar, gagnaverkfræðings, í þáttunum Viltu finna milljón en í fyrsta þættinum í síðustu viku kom í ljós að samanlagt eru hjónin með 1.028.405 krónur í ráðstöfunartekjur á mánuði. 27. febrúar 2024 20:01 Skulda 107 milljónir Hjónin Nathalia B. Tómasdóttir, kynningarfulltrúi, og Stefán Þorvarðarson, gagnaverkfræðingur eru þátttakendur í nýjum þáttum á Stöð 2 sem nefnast Viltu finna milljón? 20. febrúar 2024 20:01 Keppa um eina milljón: „Pörin eru frekar ólík og á ólíkum stað í lífinu“ Viltu finna milljón? eru nýir þættir á Stöð 2 í umsjón Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar. Í þáttunum keppast pör og fjölskyldur við það að taka fjármálin í gegn. 20. febrúar 2024 14:57 Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Sigurvegararnir 6,5 milljónum ríkari eftir fimm mánuði Í lokaþættinum af Viltu finna milljón kom í ljós hvaða par hafði unnið keppnina. Í þáttunum var fylgst með þremur pörum yfir fimm mánaða skeið og fylgst með hvernig þau tóku til í heimilisbókhaldinu á þeim tíma. 9. apríl 2024 13:31
140 þúsund krónur á mánuði í fatnað Í síðasta þætti af Viltu finna milljón var ráðist í heljarinnar verkefni, að taka til í almennri neyslu og það í desembermánuði. 19. mars 2024 20:01
Eyddu 39 þúsund krónum á mánuði í samgöngur Í Viltu finna milljón á Stöð 2 í gærkvöldi voru samgöngumál til umræðu og áttu pörin að reyna fyrir sér í því að draga úr samgöngukostnaði. 12. mars 2024 20:01
Eyddu tæplega 420 þúsund í matarinnkaup á mánuði Þættirnir Viltu finna milljón halda áfram á Stöð 2 og var þriðji þátturinn sýndur í gærkvöldi. 5. mars 2024 20:00
Reyndust vera með 26 greiðsludreifingar Fjallað er um fjárhag hjónanna Nathaliu B. Tómasdóttur, kynningarfulltrúa, og Stefáns Þorvarðarsonar, gagnaverkfræðings, í þáttunum Viltu finna milljón en í fyrsta þættinum í síðustu viku kom í ljós að samanlagt eru hjónin með 1.028.405 krónur í ráðstöfunartekjur á mánuði. 27. febrúar 2024 20:01
Skulda 107 milljónir Hjónin Nathalia B. Tómasdóttir, kynningarfulltrúi, og Stefán Þorvarðarson, gagnaverkfræðingur eru þátttakendur í nýjum þáttum á Stöð 2 sem nefnast Viltu finna milljón? 20. febrúar 2024 20:01
Keppa um eina milljón: „Pörin eru frekar ólík og á ólíkum stað í lífinu“ Viltu finna milljón? eru nýir þættir á Stöð 2 í umsjón Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur og Arnars Þórs Ólafssonar. Í þáttunum keppast pör og fjölskyldur við það að taka fjármálin í gegn. 20. febrúar 2024 14:57