Fundurinn hefst klukkan 15:10 og fer fram í Borgum í Spönginni 43 í Grafarvogi. Vísir verður í beinni útsendingu frá fundinum.

Einar Þorsteinsson borgarstjóri býður til blaðamannafundar í dag þar sem hann mun fara yfir nýjar áherslur í húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík, kynna hugmyndir um styrkingu úthverfa og fara yfir stöðuna í húsnæðisátaki borgarinnar til að auka framboð íbúða.
Fundurinn hefst klukkan 15:10 og fer fram í Borgum í Spönginni 43 í Grafarvogi. Vísir verður í beinni útsendingu frá fundinum.