Á sér engar málsbætur vegna hrottafenginna brota gegn eiginkonu Jón Þór Stefánsson skrifar 27. júní 2024 23:05 Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í dag átta ára fangelsisrefsingu Heiðars Arnar Vilhjálmssonar vegna grófra brota gegn eiginkonu hans. Þó að Landsréttur hafi staðfest refsinguna sem Héraðsdómur Reykjaness lagði upp með sýknar Landsréttur hann fyrir brot sem Héraðsdómur hafði sakfellt hann fyrir. Ákæran á hendur honum var í þrettán liðum en í héraði var hann sakfelldur í þeim öllum. Landsréttur sakfelldi hann í sex þeirra. Það var hins vegar niðurstaða Landsréttar að refsingin skildi haldast óbreytt þar sem Heiðar væri sakfelldur fyrir alvarlegustu brotin sem málið varðar. Heiðari er gert að greiða konunni sex milljónir króna, en í héraði var niðurstaðan sjö milljónir króna. Heiðar var sakfelldur fyrir nauðgun, stórfellda líkamsárás, stórfellt brot í nánu sambandi, en Landsréttur segir að hann hafi endurtekið og á sérstaklega sársaukafullan hátt ógnað lífi og heilsu konunnar. Brotin sem Heiðar var ákærður fyrir áttu sér stað á fjögurra ára tímabili. Honum var gefið að sök að brjóta á konunni á brúðkaupsnótt þeirra, og einu sinni yfir landsleik í handbolta. Á sér engar málsbætur Karlmaðurinn var handtekinn þann 25. febrúar þegar tilkynnt var um heimilisofbeldi á sameiginlegu heimili hans og konunnar. Um var að ræða atvikið þar sem konan hlaut lífshættulega áverka. Í dómi Landsréttar segir að brotin sem Heiðar er sakfelldur fyrir séu mörg og gróf. „Ekki fer á milli mála að brotaþoli bjó á sambúðartímanum við alvarlegt ógnar- og óttaástand, þjáningu og kúgun, þar sem ákærði misnotaði freklega yfirburðastöðu sína gagnvart henni og beitti hana ítrekað ofbeldi með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á heilsu, líðan og velferð hennar,“ segir í dómi Landsréttar. Þá er fullyrt að Heiðar eigi sér engar málsbætur. Dómsmál Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Ákæran á hendur honum var í þrettán liðum en í héraði var hann sakfelldur í þeim öllum. Landsréttur sakfelldi hann í sex þeirra. Það var hins vegar niðurstaða Landsréttar að refsingin skildi haldast óbreytt þar sem Heiðar væri sakfelldur fyrir alvarlegustu brotin sem málið varðar. Heiðari er gert að greiða konunni sex milljónir króna, en í héraði var niðurstaðan sjö milljónir króna. Heiðar var sakfelldur fyrir nauðgun, stórfellda líkamsárás, stórfellt brot í nánu sambandi, en Landsréttur segir að hann hafi endurtekið og á sérstaklega sársaukafullan hátt ógnað lífi og heilsu konunnar. Brotin sem Heiðar var ákærður fyrir áttu sér stað á fjögurra ára tímabili. Honum var gefið að sök að brjóta á konunni á brúðkaupsnótt þeirra, og einu sinni yfir landsleik í handbolta. Á sér engar málsbætur Karlmaðurinn var handtekinn þann 25. febrúar þegar tilkynnt var um heimilisofbeldi á sameiginlegu heimili hans og konunnar. Um var að ræða atvikið þar sem konan hlaut lífshættulega áverka. Í dómi Landsréttar segir að brotin sem Heiðar er sakfelldur fyrir séu mörg og gróf. „Ekki fer á milli mála að brotaþoli bjó á sambúðartímanum við alvarlegt ógnar- og óttaástand, þjáningu og kúgun, þar sem ákærði misnotaði freklega yfirburðastöðu sína gagnvart henni og beitti hana ítrekað ofbeldi með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á heilsu, líðan og velferð hennar,“ segir í dómi Landsréttar. Þá er fullyrt að Heiðar eigi sér engar málsbætur.
Dómsmál Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira