Á sér engar málsbætur vegna hrottafenginna brota gegn eiginkonu Jón Þór Stefánsson skrifar 27. júní 2024 23:05 Dómurinn var kveðinn upp í Landsrétti. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í dag átta ára fangelsisrefsingu Heiðars Arnar Vilhjálmssonar vegna grófra brota gegn eiginkonu hans. Þó að Landsréttur hafi staðfest refsinguna sem Héraðsdómur Reykjaness lagði upp með sýknar Landsréttur hann fyrir brot sem Héraðsdómur hafði sakfellt hann fyrir. Ákæran á hendur honum var í þrettán liðum en í héraði var hann sakfelldur í þeim öllum. Landsréttur sakfelldi hann í sex þeirra. Það var hins vegar niðurstaða Landsréttar að refsingin skildi haldast óbreytt þar sem Heiðar væri sakfelldur fyrir alvarlegustu brotin sem málið varðar. Heiðari er gert að greiða konunni sex milljónir króna, en í héraði var niðurstaðan sjö milljónir króna. Heiðar var sakfelldur fyrir nauðgun, stórfellda líkamsárás, stórfellt brot í nánu sambandi, en Landsréttur segir að hann hafi endurtekið og á sérstaklega sársaukafullan hátt ógnað lífi og heilsu konunnar. Brotin sem Heiðar var ákærður fyrir áttu sér stað á fjögurra ára tímabili. Honum var gefið að sök að brjóta á konunni á brúðkaupsnótt þeirra, og einu sinni yfir landsleik í handbolta. Á sér engar málsbætur Karlmaðurinn var handtekinn þann 25. febrúar þegar tilkynnt var um heimilisofbeldi á sameiginlegu heimili hans og konunnar. Um var að ræða atvikið þar sem konan hlaut lífshættulega áverka. Í dómi Landsréttar segir að brotin sem Heiðar er sakfelldur fyrir séu mörg og gróf. „Ekki fer á milli mála að brotaþoli bjó á sambúðartímanum við alvarlegt ógnar- og óttaástand, þjáningu og kúgun, þar sem ákærði misnotaði freklega yfirburðastöðu sína gagnvart henni og beitti hana ítrekað ofbeldi með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á heilsu, líðan og velferð hennar,“ segir í dómi Landsréttar. Þá er fullyrt að Heiðar eigi sér engar málsbætur. Dómsmál Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Ákæran á hendur honum var í þrettán liðum en í héraði var hann sakfelldur í þeim öllum. Landsréttur sakfelldi hann í sex þeirra. Það var hins vegar niðurstaða Landsréttar að refsingin skildi haldast óbreytt þar sem Heiðar væri sakfelldur fyrir alvarlegustu brotin sem málið varðar. Heiðari er gert að greiða konunni sex milljónir króna, en í héraði var niðurstaðan sjö milljónir króna. Heiðar var sakfelldur fyrir nauðgun, stórfellda líkamsárás, stórfellt brot í nánu sambandi, en Landsréttur segir að hann hafi endurtekið og á sérstaklega sársaukafullan hátt ógnað lífi og heilsu konunnar. Brotin sem Heiðar var ákærður fyrir áttu sér stað á fjögurra ára tímabili. Honum var gefið að sök að brjóta á konunni á brúðkaupsnótt þeirra, og einu sinni yfir landsleik í handbolta. Á sér engar málsbætur Karlmaðurinn var handtekinn þann 25. febrúar þegar tilkynnt var um heimilisofbeldi á sameiginlegu heimili hans og konunnar. Um var að ræða atvikið þar sem konan hlaut lífshættulega áverka. Í dómi Landsréttar segir að brotin sem Heiðar er sakfelldur fyrir séu mörg og gróf. „Ekki fer á milli mála að brotaþoli bjó á sambúðartímanum við alvarlegt ógnar- og óttaástand, þjáningu og kúgun, þar sem ákærði misnotaði freklega yfirburðastöðu sína gagnvart henni og beitti hana ítrekað ofbeldi með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á heilsu, líðan og velferð hennar,“ segir í dómi Landsréttar. Þá er fullyrt að Heiðar eigi sér engar málsbætur.
Dómsmál Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira