Rödd CrossFit fær ekki lengur að lýsa heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2024 08:01 Sean Woodland sést hér lýsa heimsleikunum í CrossFit í fyrra. @swoodland53 CrossFit samtökin tóku stóra ákvörðun á dögunum þegar ákveðið var að reka frægasta lýsanda íþróttarinnar. Sean Woodland, rödd CrossFit íþróttarinnar, sagði frá því á samfélagmiðlum sinum að hann myndi ekki lýsa keppninni á heimsleikunum í ágúst. Hann hefur lýst keppni á heimsleikunum í tólf ár og þau sem fylgjast með CrossFit þekkja rödd hans vel. „Með því að segja að ég sé vonsvikinn væri verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifaði Sean Woodland á Instagram. „Ég var langt frá því að vera tilbúinn að gefa frá mér hlutverkið sem hefur skipt mig meira en nokkuð annað á mínum ferli,“ skrifaði Woodland. Woodland sagði líka frá því að hann hafi ekki fengið að vita ástæðuna fyrir breytingunum eða hver hafi tekið þessa ákvörðun. „Ég veit heldur ekki hvort þetta sé tímabundið en á 25 árum mínum í sjónvarpi þá þekki ég það vel að um leið og þér eru sýndar dyrnar þá eru þær sjaldan opnaðar fyrir þig aftur. Ég vona samt að það sér ekki þannig núna,“ skrifaði Woodland. Í pistli Woodland kom einnig fram að það verður Chase Ingraham sem lýsir keppninni á heimsleikunum í ár. Þeir hafa unnið saman og Woodland þakkaði honum fyrir samstarfið og óskaði honum góðs gengis. View this post on Instagram A post shared by Sean Woodland (@swoodland53) CrossFit Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Sean Woodland, rödd CrossFit íþróttarinnar, sagði frá því á samfélagmiðlum sinum að hann myndi ekki lýsa keppninni á heimsleikunum í ágúst. Hann hefur lýst keppni á heimsleikunum í tólf ár og þau sem fylgjast með CrossFit þekkja rödd hans vel. „Með því að segja að ég sé vonsvikinn væri verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifaði Sean Woodland á Instagram. „Ég var langt frá því að vera tilbúinn að gefa frá mér hlutverkið sem hefur skipt mig meira en nokkuð annað á mínum ferli,“ skrifaði Woodland. Woodland sagði líka frá því að hann hafi ekki fengið að vita ástæðuna fyrir breytingunum eða hver hafi tekið þessa ákvörðun. „Ég veit heldur ekki hvort þetta sé tímabundið en á 25 árum mínum í sjónvarpi þá þekki ég það vel að um leið og þér eru sýndar dyrnar þá eru þær sjaldan opnaðar fyrir þig aftur. Ég vona samt að það sér ekki þannig núna,“ skrifaði Woodland. Í pistli Woodland kom einnig fram að það verður Chase Ingraham sem lýsir keppninni á heimsleikunum í ár. Þeir hafa unnið saman og Woodland þakkaði honum fyrir samstarfið og óskaði honum góðs gengis. View this post on Instagram A post shared by Sean Woodland (@swoodland53)
CrossFit Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti