Njarðvík mistókst að komast á toppinn og botnliðið náði í mikilvæg stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 21:09 Afturelding gerði góða ferð til Njarðvíkur. Twiter@umfafturelding Afturelding vann góðan 5-2 sigur er liðið heimsótti Njarðvík í Lengudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann botnlið Þróttar mikilvægan 1-0 sigur gegn Grindavík. Það var Liam Daði Jeffs sem skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Þróttar gegn Grindavík. Með sigrinum lyfti Þróttur sér upp af botninum og er nú með níu stig í 11. sæti deildarinnar, en Grindvíkingar sitja í 5. sæti með 13 stig. Þá vann Afturelding sterkan 5-2 sigur er liðið heimsótti Njarðvíkinga á sama tíma. Hrannar Snær Magnússon kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu áður en Elmar Kári Enesson Cogic tvöfaldaði forystu AFtureldingar með marku úr víti á 16. mínútu. Njarðvíkingum tókst þó að jafna metin með mörkum frá Tómasi Bjarka Jónssyni á 35. mínútu og Oumar Diouck á 70. mínútu. Gestirnir settu svo í fluggír á lokamínútum leiksins og Aron Jóhannsson kom Aftureldingu yfir á nýjan leik með marki á 77. mínútu áður en Elmar Kári Enesson Cogic skoraði annað mark sitt og fjórða mark gestanna fimm mínútum síðar. Það var svo Sævar Atli Hugason sem innsiglaði sigurinn með marki þegar um þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma, lokatölur 5-2. Á lokamínútunum sauð svo allt upp úr og fengu tveir leikmenn Njarðvíkur að líta rauðaspjaldið. Joao Ananias og Erlendur Guðnason fengu báðir reisupassann á annarri mínútu uppbótartíma og voru því aðeins á undan liðsfélögum sínum í sturtu. Afturelding situr nú í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig, sex stigum á eftir Njarðvíkingum sem sitja í öðru sæti og hefðu komið sér á toppinn með sigri. Lengjudeild karla Afturelding UMF Njarðvík Þróttur Reykjavík UMF Grindavík Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Það var Liam Daði Jeffs sem skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Þróttar gegn Grindavík. Með sigrinum lyfti Þróttur sér upp af botninum og er nú með níu stig í 11. sæti deildarinnar, en Grindvíkingar sitja í 5. sæti með 13 stig. Þá vann Afturelding sterkan 5-2 sigur er liðið heimsótti Njarðvíkinga á sama tíma. Hrannar Snær Magnússon kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu áður en Elmar Kári Enesson Cogic tvöfaldaði forystu AFtureldingar með marku úr víti á 16. mínútu. Njarðvíkingum tókst þó að jafna metin með mörkum frá Tómasi Bjarka Jónssyni á 35. mínútu og Oumar Diouck á 70. mínútu. Gestirnir settu svo í fluggír á lokamínútum leiksins og Aron Jóhannsson kom Aftureldingu yfir á nýjan leik með marki á 77. mínútu áður en Elmar Kári Enesson Cogic skoraði annað mark sitt og fjórða mark gestanna fimm mínútum síðar. Það var svo Sævar Atli Hugason sem innsiglaði sigurinn með marki þegar um þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma, lokatölur 5-2. Á lokamínútunum sauð svo allt upp úr og fengu tveir leikmenn Njarðvíkur að líta rauðaspjaldið. Joao Ananias og Erlendur Guðnason fengu báðir reisupassann á annarri mínútu uppbótartíma og voru því aðeins á undan liðsfélögum sínum í sturtu. Afturelding situr nú í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig, sex stigum á eftir Njarðvíkingum sem sitja í öðru sæti og hefðu komið sér á toppinn með sigri.
Lengjudeild karla Afturelding UMF Njarðvík Þróttur Reykjavík UMF Grindavík Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira