Sautján ára strákur lést eftir að hafa hnigið niður í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 18:48 Zhang Zhijie þótti öflugur spilari enda þarf mikið til að komast í unglingalandslið Kína í badminton. Twitter Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu bæði samúðarkveðjur vegna fráfalls kínversk tánings á Asíumóti unglinga í badminton í Indónesíu. Hinn sautján ára gamli Zhang Zhijie hné niður í miðjum leik á mótinu í Yogyakarta í Indónesíu. Zhang var þarna að spila á móti japanska keppandanum Kazuma Kawano. Læknalið mótsins mætti á staðinn áður en hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. Hann lést síðan á sjúkrahúsinu. Zhang Zhijie, a 17-year-old Chinese badminton player, collapsed on the court during a match at the Badminton Asia Junior Championships Yogyakarta, Indonesia, on Sunday evening and passed away after being rushed to a local hospital. https://t.co/lnARbdTdZA pic.twitter.com/M8U7hKN7l6— China Daily (@ChinaDaily) July 1, 2024 Staðan var 11-11 í leiknum þegar Zhang hné niður. Það kom seinna í ljós að hann hafði fengið hjartaáfall. Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu foreldrum, fjölskyldu og kínverska badmintonsambandinu sínar samúðarkveðjur. Foreldrar Zhang eru á leiðinni til Indónesíu til að sækja hann. Zhang byrjaði að spila badminton í leikskóla og komst í kínverska unglingalandsliðið á síðasta ári. Hann vann hollenskt unglingamót fyrr á þessu ári en það er eitt það virtasta í hans aldursflokki í heiminum. Kínverska badmintonsambandið er að skoða það betur hvort að Zhang hafi fengið rétta hjálp strax og hvernig hafi verið staðið að umönnun hans á leikstaðnum. In a match of #BadmintonAsia Junior Championship held in #Indonesia, Zhang Zhijie, a 17-year-old #Chinese badminton player, collapsed on the court and passed away after being sent to the hospital. pic.twitter.com/aq17tWRdrH— FranceTVChine (@FranceTVChine) July 1, 2024 Badminton Kína Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Zhang Zhijie hné niður í miðjum leik á mótinu í Yogyakarta í Indónesíu. Zhang var þarna að spila á móti japanska keppandanum Kazuma Kawano. Læknalið mótsins mætti á staðinn áður en hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. Hann lést síðan á sjúkrahúsinu. Zhang Zhijie, a 17-year-old Chinese badminton player, collapsed on the court during a match at the Badminton Asia Junior Championships Yogyakarta, Indonesia, on Sunday evening and passed away after being rushed to a local hospital. https://t.co/lnARbdTdZA pic.twitter.com/M8U7hKN7l6— China Daily (@ChinaDaily) July 1, 2024 Staðan var 11-11 í leiknum þegar Zhang hné niður. Það kom seinna í ljós að hann hafði fengið hjartaáfall. Badmintonsamband Asíu og kínverska utanríkisráðuneytið sendu foreldrum, fjölskyldu og kínverska badmintonsambandinu sínar samúðarkveðjur. Foreldrar Zhang eru á leiðinni til Indónesíu til að sækja hann. Zhang byrjaði að spila badminton í leikskóla og komst í kínverska unglingalandsliðið á síðasta ári. Hann vann hollenskt unglingamót fyrr á þessu ári en það er eitt það virtasta í hans aldursflokki í heiminum. Kínverska badmintonsambandið er að skoða það betur hvort að Zhang hafi fengið rétta hjálp strax og hvernig hafi verið staðið að umönnun hans á leikstaðnum. In a match of #BadmintonAsia Junior Championship held in #Indonesia, Zhang Zhijie, a 17-year-old #Chinese badminton player, collapsed on the court and passed away after being sent to the hospital. pic.twitter.com/aq17tWRdrH— FranceTVChine (@FranceTVChine) July 1, 2024
Badminton Kína Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Sjá meira