Feluleikurinn skilaði sigurmarki á síðustu stundu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 07:00 Jamal Thiare fagnar marki með Atlanta United. Hann kom markverði mótherjanna algjörlega á óvart. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Atlanta United vann dramatískan sigur á Toronto FC í bandaríska fótboltanum um helgina en sigurmarkið í leiknum var eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi. Jamal Thiaré tryggði nefnilega Atlanta United 2-1 sigur á Toronto FC í MLS deildinni með sérstöku marki á síðustu stundu. Thiaré fór nefnilega í feluleik í uppbótatíma leiksins og tókst með því að plata markvörð Toronto. Leiktíminn var að renna út og Luka Gavran, markvörður Toronto, hafði gripið vel inn í fyrirgjöf eftir hornspyrnu. Hann ætlaði að vinna sér inn nokkrar sekúndur áður en hann sparkaði boltanum frá marki. Gavran setti boltann á jörðina og hélt að það væri nú í lagi enda enginn sóknarmaður Atlanta sjáanlegur. Vandamálið var að Thiaré hafði falið sig, fyrst á bak við markið og svo á bak við Gavran sjálfan. Hann kom nú á fleygiferð, stal boltanum og skoraði auðveldlega í markið. Markið kom á sjöundu mínútu uppbótatímans og það var enginn tími fyrir Toronto að svara. Þetta var sigurmarkið í leiknum og feluleikurinn hafði skilað sigri. Hinn 31 árs gamli Thiaré var að skora sitt fimmta mark á tímabilinu. Markið sérstaka má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Major League Soccer (@mls) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Jamal Thiaré tryggði nefnilega Atlanta United 2-1 sigur á Toronto FC í MLS deildinni með sérstöku marki á síðustu stundu. Thiaré fór nefnilega í feluleik í uppbótatíma leiksins og tókst með því að plata markvörð Toronto. Leiktíminn var að renna út og Luka Gavran, markvörður Toronto, hafði gripið vel inn í fyrirgjöf eftir hornspyrnu. Hann ætlaði að vinna sér inn nokkrar sekúndur áður en hann sparkaði boltanum frá marki. Gavran setti boltann á jörðina og hélt að það væri nú í lagi enda enginn sóknarmaður Atlanta sjáanlegur. Vandamálið var að Thiaré hafði falið sig, fyrst á bak við markið og svo á bak við Gavran sjálfan. Hann kom nú á fleygiferð, stal boltanum og skoraði auðveldlega í markið. Markið kom á sjöundu mínútu uppbótatímans og það var enginn tími fyrir Toronto að svara. Þetta var sigurmarkið í leiknum og feluleikurinn hafði skilað sigri. Hinn 31 árs gamli Thiaré var að skora sitt fimmta mark á tímabilinu. Markið sérstaka má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Major League Soccer (@mls)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti