Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Bestu mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2024 06:00 Valskonur hafa verið á góðu skriði í Bestu deildinni. Vísir/Anton Brink Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta klárast í dag og hún verður gerð upp í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Tveir leikir í Bestu deild kvenna verða sýndir beint en umferðin hófst með þremur leikjum í gær. Leikur Vals og Þróttar verður sýndur á Stöð 2 Sport en liðin mættust í undanúrslitaleik bikarsins um síðustu helgi. Valur vann þá en Þróttarar fá tækifæri til að hefna aðeins nokkrum dögum síðar. Hinn leikurinn er á milli Þór/KA og FH sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 5. Þór/KA datt út úr bikarnum um helgina en FH-liðið er næst á eftir þeim í töflunni. Bestu mörkin fara síðan í loftið klukkan 21.10 en þar munu Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar gera upp þessa elleftu umferð. Það verður líka golf sýnt í beinni í dag en þá verður fylgst með keppni á Aramco Team Series mótinu á LET mótaröð kvenna. Hér fyrir neðan má annars sjá yfirlit yfir beinar útsendingar dagsins á sportstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone. Stöð 2 Sport 17:50 – Valur - Þróttur í Bestu deild kvenna 21:50 – Bestu mörkin með Helenu Ólafsdóttur Stöð 2 Sport 5 17:50 – Þór/KA - FH í Bestu deild kvenna Vodafone Sport 13:00 – Aramco Team Series á LET mótaröðinni Dagskráin í dag Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Tveir leikir í Bestu deild kvenna verða sýndir beint en umferðin hófst með þremur leikjum í gær. Leikur Vals og Þróttar verður sýndur á Stöð 2 Sport en liðin mættust í undanúrslitaleik bikarsins um síðustu helgi. Valur vann þá en Þróttarar fá tækifæri til að hefna aðeins nokkrum dögum síðar. Hinn leikurinn er á milli Þór/KA og FH sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 5. Þór/KA datt út úr bikarnum um helgina en FH-liðið er næst á eftir þeim í töflunni. Bestu mörkin fara síðan í loftið klukkan 21.10 en þar munu Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar gera upp þessa elleftu umferð. Það verður líka golf sýnt í beinni í dag en þá verður fylgst með keppni á Aramco Team Series mótinu á LET mótaröð kvenna. Hér fyrir neðan má annars sjá yfirlit yfir beinar útsendingar dagsins á sportstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone. Stöð 2 Sport 17:50 – Valur - Þróttur í Bestu deild kvenna 21:50 – Bestu mörkin með Helenu Ólafsdóttur Stöð 2 Sport 5 17:50 – Þór/KA - FH í Bestu deild kvenna Vodafone Sport 13:00 – Aramco Team Series á LET mótaröðinni
Dagskráin í dag Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti