Erfiðast að flytja til Íslands án mömmu sinnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júlí 2024 09:01 Alexandra Rún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Alexandra Rún Landmark er nítján ára gömul og eyddi níu árum ævi sinnar í Bandaríkjunum. Mamma Alexöndru er fyrirmynd hennar í lífinu en Alexandra er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Alexandra Rún Landmark. Aldur? 19 ára. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mömmu var boðið að vera með en hún ákvað að gera það ekki. Hún hefur líka oft sagt mér að það gæti verið gaman að taka þátt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært að góð líkamsstaða gerir margt fyrir þig. Alexandra Rún segir góða líkamsstöðu mikilvæga.Arnór Trausti Hvaða tungumál talarðu? Ég bjó í Ameríku í níu ár svo ég tala reiprennandi ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Það sem hefur mótað mig mest er að flytja aftur til Íslands og þekkja ekki marga. Ég er í kjölfarið betri í samskiptum við aðra. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Erfiðasta lífsreynslan var að flytja aftur til Íslands án mömmu minnar. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hvernig mamma ól mig upp sem manneskju og ég er hver ég er í dag vegna hennar. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Best ráðið sem ég hef fengið er að ekki einbeita þér að fortíðinni því það mun alltaf draga þig til baka. View this post on Instagram A post shared by Alexandra Rún Landmark (@a.landmarkk) Hver er uppáhalds maturinn þinn? Minn uppáhalds matur er sushi og asískur matur. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mín fyrirmynd er mamma mín út af því hún er dugleg og góð manneskja og hefur afrekað margt sem ég er stolt af. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég fór í mat með Candace Bushnell, sem er höfundur Sex and The City. Ég hef líka hitt Daniel Baldwin og er vinkona dóttur hans. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég hef lent í sérsveitinni í Bandaríkjunum af því að litli bróðir minn setti svart límband yfir batterí og einhver hélt að þetta hafi verið sprengja og hringdi í lögguna, stór misskilningur. Hver er þinn helsti ótti? Minn ótti er djúpt vatn eða sjórinn því maður sér ekkert hvað er undir manni. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Í framtíðinni langar mig að stofna fyrirtæki og eiga börn og fjölskyldu. Hvaða lag tekur þú í karókí? Lagið sem ég tek í karíoki er Money money money með Abba. Þín mesta gæfa í lífinu? Ég er heppnust með vinkonur og vini sem þykja vænt um mig og hafa alltaf verið til staðar þegar ég þurfti og mömmu sem hefur alltaf stutt mig og leiðbeint mér í gegnum árin. Uppskrift að drauma degi? Vakna í Dubai, fá mér mjög góðan morgunmat, fara svo á ströndina og í sólbað, fá mér sushi í hádegismat, fara á fjórhjól í eyðimörkinni við sólsetur og fá mér að lokum fínan kvöldmat. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Alexandra Rún Landmark. Aldur? 19 ára. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mömmu var boðið að vera með en hún ákvað að gera það ekki. Hún hefur líka oft sagt mér að það gæti verið gaman að taka þátt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært að góð líkamsstaða gerir margt fyrir þig. Alexandra Rún segir góða líkamsstöðu mikilvæga.Arnór Trausti Hvaða tungumál talarðu? Ég bjó í Ameríku í níu ár svo ég tala reiprennandi ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Það sem hefur mótað mig mest er að flytja aftur til Íslands og þekkja ekki marga. Ég er í kjölfarið betri í samskiptum við aðra. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Erfiðasta lífsreynslan var að flytja aftur til Íslands án mömmu minnar. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hvernig mamma ól mig upp sem manneskju og ég er hver ég er í dag vegna hennar. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Best ráðið sem ég hef fengið er að ekki einbeita þér að fortíðinni því það mun alltaf draga þig til baka. View this post on Instagram A post shared by Alexandra Rún Landmark (@a.landmarkk) Hver er uppáhalds maturinn þinn? Minn uppáhalds matur er sushi og asískur matur. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mín fyrirmynd er mamma mín út af því hún er dugleg og góð manneskja og hefur afrekað margt sem ég er stolt af. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég fór í mat með Candace Bushnell, sem er höfundur Sex and The City. Ég hef líka hitt Daniel Baldwin og er vinkona dóttur hans. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég hef lent í sérsveitinni í Bandaríkjunum af því að litli bróðir minn setti svart límband yfir batterí og einhver hélt að þetta hafi verið sprengja og hringdi í lögguna, stór misskilningur. Hver er þinn helsti ótti? Minn ótti er djúpt vatn eða sjórinn því maður sér ekkert hvað er undir manni. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Í framtíðinni langar mig að stofna fyrirtæki og eiga börn og fjölskyldu. Hvaða lag tekur þú í karókí? Lagið sem ég tek í karíoki er Money money money með Abba. Þín mesta gæfa í lífinu? Ég er heppnust með vinkonur og vini sem þykja vænt um mig og hafa alltaf verið til staðar þegar ég þurfti og mömmu sem hefur alltaf stutt mig og leiðbeint mér í gegnum árin. Uppskrift að drauma degi? Vakna í Dubai, fá mér mjög góðan morgunmat, fara svo á ströndina og í sólbað, fá mér sushi í hádegismat, fara á fjórhjól í eyðimörkinni við sólsetur og fá mér að lokum fínan kvöldmat. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira