„Ég bað um að taka fimmta vítið“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. júlí 2024 23:05 Ari Sigurpálsson að taka fimmta víti Víkings Vísir/Pawel Cieslikiewicz Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Stjörnunni. Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, tók síðasta vítið og skaut sínu liði áfram. „Þetta var ótrúlega sætt. Ég var aldrei stressaður og mér leið eins og að við áttum að klára þetta í framlengingunni fyrst að þetta fór þangað. Þeir vörðu á línu og ég skaut í andlitið á Helga [Guðjónssyni] þegar að boltinn var á leiðinni í skeytin. Við kláruðum þetta bara í vító og það mun enginn muna eftir því þegar að við vinnum bikarinn,“ sagði Ari í samtali við Vísi eftir leik. Allt benti til þess að Víkingur myndi vinna 1-0 í venjulegum leiktíma en Guðmundur Kristjánsson jafnaði á 95 mínútu. Ari sagði þó að það hafi ekki slegið liðið út af laginu. „Menn þurftu bara að núllstilla sig. Við erum vanir því og með reynslu í liðinu. Allt liðið er eldgamalt og við vitum hvað þarf til þess að vinna og við gerðum það í kvöld.“ Aðspurður hvort reynsla Víkings á þessu sviði hafi hjálpað þegar farið var í vítaspyrnukeppni tók Ari undir það. „Já ég held að reynslan hafi hjálpað okkur rosa mikið í vítaspyrnukeppninni.“ Ari tók fimmta víti Víkings og það var undir honum komið að tryggja Víkingi áfram í úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég bað um að taka fimmta vítið og mig langaði að taka úrslita vítið og ég vissi að ég væri alltaf að fara að skora og það var ekkert vesen.“ Víkingur og KA mætast í úrslitum Mjólkurbikarsins annað árið í röð. Ari er spenntur fyrir verkefninu og hrósaði KA. „Ég sá leikinn í gær og þeir voru góðir á móti Val. Það verður erfiður leikur eins og þessi. Þetta var erfiður leikur í fyrra,“ sagði Ari Sigurpálsson að lokum Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjá meira
„Þetta var ótrúlega sætt. Ég var aldrei stressaður og mér leið eins og að við áttum að klára þetta í framlengingunni fyrst að þetta fór þangað. Þeir vörðu á línu og ég skaut í andlitið á Helga [Guðjónssyni] þegar að boltinn var á leiðinni í skeytin. Við kláruðum þetta bara í vító og það mun enginn muna eftir því þegar að við vinnum bikarinn,“ sagði Ari í samtali við Vísi eftir leik. Allt benti til þess að Víkingur myndi vinna 1-0 í venjulegum leiktíma en Guðmundur Kristjánsson jafnaði á 95 mínútu. Ari sagði þó að það hafi ekki slegið liðið út af laginu. „Menn þurftu bara að núllstilla sig. Við erum vanir því og með reynslu í liðinu. Allt liðið er eldgamalt og við vitum hvað þarf til þess að vinna og við gerðum það í kvöld.“ Aðspurður hvort reynsla Víkings á þessu sviði hafi hjálpað þegar farið var í vítaspyrnukeppni tók Ari undir það. „Já ég held að reynslan hafi hjálpað okkur rosa mikið í vítaspyrnukeppninni.“ Ari tók fimmta víti Víkings og það var undir honum komið að tryggja Víkingi áfram í úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég bað um að taka fimmta vítið og mig langaði að taka úrslita vítið og ég vissi að ég væri alltaf að fara að skora og það var ekkert vesen.“ Víkingur og KA mætast í úrslitum Mjólkurbikarsins annað árið í röð. Ari er spenntur fyrir verkefninu og hrósaði KA. „Ég sá leikinn í gær og þeir voru góðir á móti Val. Það verður erfiður leikur eins og þessi. Þetta var erfiður leikur í fyrra,“ sagði Ari Sigurpálsson að lokum
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjá meira