Helvítis kokkurinn: Gómsætar grillaðar lambakótelettur Boði Logason skrifar 4. júlí 2024 12:23 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það grillaðar lambakótelettur með kartöflusalati og hrásalati. Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan Lambakótelettur 2 kg Marinering: 2 msk Carolina reaper 100 gr olía 1 msk dijon sinnep 1 msk paprika 1 msk Insaporitori frá Olifa salt og pipar Vísir Klassískt kartöflusalat 1 kg soðnar kartöflur afhýddar 2 msk sýrður rjómi 4 msk mayo 1 tsk aromat salt og pipar 1 skalottulaukur 8 soðin egg 10 gr graslaukur 10 gr steinselja 4 stk súrar gúrkur Grillsósa Helvítis: 1 msk Helvítis eldpiparsulta - Surtsey og ananas 1 msk sýrður rjómi 1 msk Hellmans mayones kóríander steinselja Salt og pipar Vísir Hrásalat 100 gr hvítkál 100 gr rauðkál ½ epli 2 msk ananassafi 50 gr dole ananas Kóriander Dill Safi úr ¼ af appelsínu salt Pipar Marinering og kjöt Blandið olíu, Helvítis eldpiparsultu Carolina Reaper og Bláberjum, Dijon sinnepi, paprikudufti og Insaporitori, saman og veltið kótelettum upp úr marineringunni og látið standa í um 1 klst við stofuhita. Grillið í 3 mín á hvorri hlið og kryddi með salti og pipar. Kartöflusalat Sjóðið kartöflur, kælið og skerið í bita. Saxið graslauk, shallot, súrar gúrkur, steinselju og egg. Blandið saman mayones, sýrðum rjóma, salti, pipar og aromati í skál. Blandið öllu saman í stórri skál og smakkið til með salti og pipar. Hrásalat Rífið niður hvítkál, rauðkál og epli með mandolíni og setjið í skál. Saltið og piprið blönduna. Hellið ananas og appelsínusafa yfir. Saxið ananas og kryddjurtir út í og blandið öllu vel saman Helvítis grillsósan Blandið saman Helvítis eldpiparsultu Surtsey og ananas, Hellmans mayonesi og sýrðum rjóma. Saxið kryddjurtir útí og blandið. Smakkið til með salti og pipar. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Helvítis kokkurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það grillaðar lambakótelettur með kartöflusalati og hrásalati. Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan Lambakótelettur 2 kg Marinering: 2 msk Carolina reaper 100 gr olía 1 msk dijon sinnep 1 msk paprika 1 msk Insaporitori frá Olifa salt og pipar Vísir Klassískt kartöflusalat 1 kg soðnar kartöflur afhýddar 2 msk sýrður rjómi 4 msk mayo 1 tsk aromat salt og pipar 1 skalottulaukur 8 soðin egg 10 gr graslaukur 10 gr steinselja 4 stk súrar gúrkur Grillsósa Helvítis: 1 msk Helvítis eldpiparsulta - Surtsey og ananas 1 msk sýrður rjómi 1 msk Hellmans mayones kóríander steinselja Salt og pipar Vísir Hrásalat 100 gr hvítkál 100 gr rauðkál ½ epli 2 msk ananassafi 50 gr dole ananas Kóriander Dill Safi úr ¼ af appelsínu salt Pipar Marinering og kjöt Blandið olíu, Helvítis eldpiparsultu Carolina Reaper og Bláberjum, Dijon sinnepi, paprikudufti og Insaporitori, saman og veltið kótelettum upp úr marineringunni og látið standa í um 1 klst við stofuhita. Grillið í 3 mín á hvorri hlið og kryddi með salti og pipar. Kartöflusalat Sjóðið kartöflur, kælið og skerið í bita. Saxið graslauk, shallot, súrar gúrkur, steinselju og egg. Blandið saman mayones, sýrðum rjóma, salti, pipar og aromati í skál. Blandið öllu saman í stórri skál og smakkið til með salti og pipar. Hrásalat Rífið niður hvítkál, rauðkál og epli með mandolíni og setjið í skál. Saltið og piprið blönduna. Hellið ananas og appelsínusafa yfir. Saxið ananas og kryddjurtir út í og blandið öllu vel saman Helvítis grillsósan Blandið saman Helvítis eldpiparsultu Surtsey og ananas, Hellmans mayonesi og sýrðum rjóma. Saxið kryddjurtir útí og blandið. Smakkið til með salti og pipar. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Helvítis kokkurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira