Var kominn inn á heimsleikana í CrossFit en féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 09:31 Ivan Kukartsev kallar sig Ívan þann eina og sanna á samfélagsmiðlum. Hann fær ekki að upplifa draum sinn um að keppa á heimsleikunum í ár. @ivan_the_one Það eru ekki góðar fréttir af undanúrslitamóti Asíu fyrir heimsleikanna í CrossFit því í ljós kom að þrír höfðu svindlað í keppninni. Þrír af fjórum efstu á undanúrslitamóti Asíu féllu nefnilega á lyfjaprófi og þar á meðal var Rússinn Ivan Kukartsev sem vann undanúrslitamótið og hafði þar með tryggt sig inn á heimsleikana. Vefur The Barbell Spin hefur fjallað um þetta lyfjahneyksli í CrossFit heiminum. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Kukartsev fær því ekki að taka þátt í heimsleikunum í ár. Ekki heldur þeir Ilyas Kuliev, sem var þriðji og Anatolii Borisenko, sem varð fjórði í þessum undanúrslitamóti. Þeir féllu líka á lyfjaprófi. Ilya Makarov, sem varð fimmti á undanúrslitamótinu, var boðið sætið og hann keppir því á heimsleikunum í haust ásamt landa sínum Arthur Semenov sem var sá eini af efstu fjórum sem svindlaði ekki. Vörn Kukartsev var að einhver hefði laumað efninu í drykkinn hans. „Ég vil ekki breytast í einhvern geðklofasjúkling en ég þekki vel umhverfið í rússnesku CrossFit. Ég geri þess vegna ráð fyrir því að einhver hafi sett eitthvað út í vatnsflöskuna mína,“ sagði Ivan Kukartsev í yfirlýsingu. Ilyas Kuliev sagðist hafa keypt íþróttadrykk í Tyrklandi og ekki vitað að í honum væri ólögleg efni. „Efnið heitir Super DMZ og ég vil taka það fram að það er ekki á bannlistanum á heimasíðu WADA,“ sagði Kuliev í sinni yfirlýsingu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Þrír af fjórum efstu á undanúrslitamóti Asíu féllu nefnilega á lyfjaprófi og þar á meðal var Rússinn Ivan Kukartsev sem vann undanúrslitamótið og hafði þar með tryggt sig inn á heimsleikana. Vefur The Barbell Spin hefur fjallað um þetta lyfjahneyksli í CrossFit heiminum. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Kukartsev fær því ekki að taka þátt í heimsleikunum í ár. Ekki heldur þeir Ilyas Kuliev, sem var þriðji og Anatolii Borisenko, sem varð fjórði í þessum undanúrslitamóti. Þeir féllu líka á lyfjaprófi. Ilya Makarov, sem varð fimmti á undanúrslitamótinu, var boðið sætið og hann keppir því á heimsleikunum í haust ásamt landa sínum Arthur Semenov sem var sá eini af efstu fjórum sem svindlaði ekki. Vörn Kukartsev var að einhver hefði laumað efninu í drykkinn hans. „Ég vil ekki breytast í einhvern geðklofasjúkling en ég þekki vel umhverfið í rússnesku CrossFit. Ég geri þess vegna ráð fyrir því að einhver hafi sett eitthvað út í vatnsflöskuna mína,“ sagði Ivan Kukartsev í yfirlýsingu. Ilyas Kuliev sagðist hafa keypt íþróttadrykk í Tyrklandi og ekki vitað að í honum væri ólögleg efni. „Efnið heitir Super DMZ og ég vil taka það fram að það er ekki á bannlistanum á heimasíðu WADA,“ sagði Kuliev í sinni yfirlýsingu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum