Hamilton fyrstur í fyrsta sinn í langan tíma Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 15:42 Lewis Hamilton fagnar með liðsfélaga sínum George Russell sem þurfti að draga sig úr keppni. Vince Mignott/MB Media/Getty Images Lewis Hamilton vann Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Þetta var hans fyrsti brautarsigur síðan í desember 2021. Rigningarspá var í veðurkortunum og það dembdi aðeins niður en stytti fljótt upp og meirihluti kappakstursins fór fram í blíðskaparveðri. George Russell hjá Mercedes var á ráspól en þurfti að draga sig frá keppni vegna vélabilunar á 34. hring. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton var annar lengst af en átti frábæra framúrtöku og kom sér í fyrsta sæti á 40. hringnum eftir tímafrekt stopp í pyttinum hjá Lando Norris í liði McLaren. King Lewis 👑Nine wins at Silverstone 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆#F1 #BritishGP pic.twitter.com/u6v1kBGa0X— Formula 1 (@F1) July 7, 2024 Max Verstappen var fjórði af stað, vann sig strax upp í þriðja sætið og tók svo fram úr Lando Norris á 48. hring til að tryggja annað sætið. LAP 48/52And Verstappen gets past Norris!!The Dutchman is P2, three seconds behind Hamilton #F1 #BritishGP pic.twitter.com/M2RudRFA4R— Formula 1 (@F1) July 7, 2024 Lando Norris hafnaði því í þriðja sæti og Max Verstappen eykur enn við forystu sína í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Rigningarspá var í veðurkortunum og það dembdi aðeins niður en stytti fljótt upp og meirihluti kappakstursins fór fram í blíðskaparveðri. George Russell hjá Mercedes var á ráspól en þurfti að draga sig frá keppni vegna vélabilunar á 34. hring. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton var annar lengst af en átti frábæra framúrtöku og kom sér í fyrsta sæti á 40. hringnum eftir tímafrekt stopp í pyttinum hjá Lando Norris í liði McLaren. King Lewis 👑Nine wins at Silverstone 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆#F1 #BritishGP pic.twitter.com/u6v1kBGa0X— Formula 1 (@F1) July 7, 2024 Max Verstappen var fjórði af stað, vann sig strax upp í þriðja sætið og tók svo fram úr Lando Norris á 48. hring til að tryggja annað sætið. LAP 48/52And Verstappen gets past Norris!!The Dutchman is P2, three seconds behind Hamilton #F1 #BritishGP pic.twitter.com/M2RudRFA4R— Formula 1 (@F1) July 7, 2024 Lando Norris hafnaði því í þriðja sæti og Max Verstappen eykur enn við forystu sína í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira