Sektaður fyrir að kyssa konu sína og barn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2024 07:32 Julien Bernard sést með ungum syni sínum fyrir eina sérleiðina í Tour de France. Getty/Dario Belingher Franski hjólakappinn Julien Bernard fékk enga miskunn frá yfirmönnum Frakklandshjólreiðanna um helgina. Hinn 32 ára gamli Bernard var að keppa á sjöundu sérleið Tour de France og hún fór einmitt í gegnum heimahérað hans. Þegar Bernard sá eiginkonu sína og barn meðal áhorfenda þá smelti hann koss á þau bæði um leið og hann hjólaði fram hjá. Það var frábær stund fyrir Julian, eiginkonuna Margot og Charles son hans. Alþjóða hjólreiðasambandinu var ekki skemmt og sektaði hann um 32 þúsund íslenskar krónur vegna óviðeignandi framkomu í keppni. „Ég væri alltaf til í að borga þessa upphæð fyrir að fá að upplifa þessa stund aftur. Ég vissi að konan mín og vinir myndu skipuleggja eitthvað í brekkunni. Þetta var draumamóment. Ég naut þess,“ sagði Julien Bernard. Það er þó ekki hægt að segja að Bernard hafi verið í toppbaráttunni í keppninni því hann endaði í 71. sæti í sjöundu sérleiðinni. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This is what the Tour is all about 💛Julien Bernard of Lidl - Trek enjoys this special moment during stage 7 with his family #TDF2024 🎥ASO pic.twitter.com/Bbnw6xy3ef— Velo (@velovelovelo__) July 5, 2024 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Bernard var að keppa á sjöundu sérleið Tour de France og hún fór einmitt í gegnum heimahérað hans. Þegar Bernard sá eiginkonu sína og barn meðal áhorfenda þá smelti hann koss á þau bæði um leið og hann hjólaði fram hjá. Það var frábær stund fyrir Julian, eiginkonuna Margot og Charles son hans. Alþjóða hjólreiðasambandinu var ekki skemmt og sektaði hann um 32 þúsund íslenskar krónur vegna óviðeignandi framkomu í keppni. „Ég væri alltaf til í að borga þessa upphæð fyrir að fá að upplifa þessa stund aftur. Ég vissi að konan mín og vinir myndu skipuleggja eitthvað í brekkunni. Þetta var draumamóment. Ég naut þess,“ sagði Julien Bernard. Það er þó ekki hægt að segja að Bernard hafi verið í toppbaráttunni í keppninni því hann endaði í 71. sæti í sjöundu sérleiðinni. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This is what the Tour is all about 💛Julien Bernard of Lidl - Trek enjoys this special moment during stage 7 with his family #TDF2024 🎥ASO pic.twitter.com/Bbnw6xy3ef— Velo (@velovelovelo__) July 5, 2024
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti