Bein útsending: Guðmundur Fertram tilnefndur til virtra nýsköpunarverðlauna Árni Sæberg skrifar 9. júlí 2024 09:30 Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi Kerecis. Vísir/Arnar Evrópsku nýsköpunarverðlaunin, European Inventor Award, verða veitt við við hátíðlega athöfn í Valetta á Möltu klukkan 10 að íslenskum tíma. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, er einn þriggja tilnefndra í flokki iðnaðar fyrir uppfinningu sína á því hvernig nota megi fiskroð til að græða sár. Í fréttatilkynningu frá Hugverkastofu segir að Evrópsku nýsköpunarverðlaunin séu ein virtustu verðlaun sem veitt eru á sviði nýsköpunar í Evrópu ár hvert en verðlaunin séu veitt af Evrópu einkaleyfastofunni, European Patent Office, EPO, fyrir framúrskarandi uppfinningar sem hlotið hafa einkaleyfi í Evrópu. Þorsteinn Loftsson og Einar Stefánsson, stofnendur Oculis, hafi verið tilnefndir til verðlaunanna í flokki rannsókna í fyrra. Þau hafi fyrst verið veitt árið 2006 til að heiðra einstaklinga og teymi sem hafa komið fram með lausnir við mikilvægum samfélagslegum áskorunum. Óháð dómnefnd, sem samanstandi af fólki sem áður hefur komist í úrslit verðlaunanna, velji þá einstaklinga sem hljóta verðlaunin. Við ákvörðun dómnefndar sé litið til áhrifa uppfinninganna á tækniþróun, samfélag, sjálfbærni og hagsæld. Verðlaunaafhendinguna má sjá í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Nýsköpun Ísafjarðarbær Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Hugverkastofu segir að Evrópsku nýsköpunarverðlaunin séu ein virtustu verðlaun sem veitt eru á sviði nýsköpunar í Evrópu ár hvert en verðlaunin séu veitt af Evrópu einkaleyfastofunni, European Patent Office, EPO, fyrir framúrskarandi uppfinningar sem hlotið hafa einkaleyfi í Evrópu. Þorsteinn Loftsson og Einar Stefánsson, stofnendur Oculis, hafi verið tilnefndir til verðlaunanna í flokki rannsókna í fyrra. Þau hafi fyrst verið veitt árið 2006 til að heiðra einstaklinga og teymi sem hafa komið fram með lausnir við mikilvægum samfélagslegum áskorunum. Óháð dómnefnd, sem samanstandi af fólki sem áður hefur komist í úrslit verðlaunanna, velji þá einstaklinga sem hljóta verðlaunin. Við ákvörðun dómnefndar sé litið til áhrifa uppfinninganna á tækniþróun, samfélag, sjálfbærni og hagsæld. Verðlaunaafhendinguna má sjá í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan:
Nýsköpun Ísafjarðarbær Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira