Yamal setti met með stórkostlegu marki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2024 19:43 Lamine Yamal fagnar með Jesús Navas sem er 22 árum eldri en hann. getty/Alex Pantling Spænska ungstirnið Lamine Yamal heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækurnar. Yamal jafnaði metin fyrir Spánverja í leiknum gegn Frökkum í undanúrslitum EM með stórkostlegu marki. Frakkland komst yfir með marki Randals Kolo Muani á 9. mínútu en á 21. mínútu skoraði Yamal jöfnunarmark Spánar með frábæru skoti fyrir utan vítateig í stöng og inn. Yamal varð yngsti leikmaður í sögu EM þegar hann spilaði fyrsta leik Spánverja á mótinu í Þýskalandi, gegn Króötum. Og núna er hann orðinn yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins. LAMINE YAMAL BECOMES THE YOUNGEST SCORER IN MEN'S EUROS HISTORY And what a goal it was 🤯 pic.twitter.com/RfQeKYT8l5— B/R Football (@brfootball) July 9, 2024 Yamal er sextán ára og 362 daga gamall. Hann verður sautján ára á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleikinn á EM. Seinna í kvöld kemur í ljós hvort Yamal og félagar í spænska liðinu komast þangað. Gamla metið átti Svisslendingurinn Yohann Vonlanthen en hann var átján ára og 141 dags gamall þegar hann skoraði gegn Frakklandi á EM 2008. Auk þess að hafa skorað á EM í Þýskalandi hefur Yamal lagt upp þrjú mörk á mótinu. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Yamal jafnaði metin fyrir Spánverja í leiknum gegn Frökkum í undanúrslitum EM með stórkostlegu marki. Frakkland komst yfir með marki Randals Kolo Muani á 9. mínútu en á 21. mínútu skoraði Yamal jöfnunarmark Spánar með frábæru skoti fyrir utan vítateig í stöng og inn. Yamal varð yngsti leikmaður í sögu EM þegar hann spilaði fyrsta leik Spánverja á mótinu í Þýskalandi, gegn Króötum. Og núna er hann orðinn yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins. LAMINE YAMAL BECOMES THE YOUNGEST SCORER IN MEN'S EUROS HISTORY And what a goal it was 🤯 pic.twitter.com/RfQeKYT8l5— B/R Football (@brfootball) July 9, 2024 Yamal er sextán ára og 362 daga gamall. Hann verður sautján ára á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleikinn á EM. Seinna í kvöld kemur í ljós hvort Yamal og félagar í spænska liðinu komast þangað. Gamla metið átti Svisslendingurinn Yohann Vonlanthen en hann var átján ára og 141 dags gamall þegar hann skoraði gegn Frakklandi á EM 2008. Auk þess að hafa skorað á EM í Þýskalandi hefur Yamal lagt upp þrjú mörk á mótinu.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira