Yamal setti met með stórkostlegu marki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2024 19:43 Lamine Yamal fagnar með Jesús Navas sem er 22 árum eldri en hann. getty/Alex Pantling Spænska ungstirnið Lamine Yamal heldur áfram að skrifa nafn sitt í sögubækurnar. Yamal jafnaði metin fyrir Spánverja í leiknum gegn Frökkum í undanúrslitum EM með stórkostlegu marki. Frakkland komst yfir með marki Randals Kolo Muani á 9. mínútu en á 21. mínútu skoraði Yamal jöfnunarmark Spánar með frábæru skoti fyrir utan vítateig í stöng og inn. Yamal varð yngsti leikmaður í sögu EM þegar hann spilaði fyrsta leik Spánverja á mótinu í Þýskalandi, gegn Króötum. Og núna er hann orðinn yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins. LAMINE YAMAL BECOMES THE YOUNGEST SCORER IN MEN'S EUROS HISTORY And what a goal it was 🤯 pic.twitter.com/RfQeKYT8l5— B/R Football (@brfootball) July 9, 2024 Yamal er sextán ára og 362 daga gamall. Hann verður sautján ára á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleikinn á EM. Seinna í kvöld kemur í ljós hvort Yamal og félagar í spænska liðinu komast þangað. Gamla metið átti Svisslendingurinn Yohann Vonlanthen en hann var átján ára og 141 dags gamall þegar hann skoraði gegn Frakklandi á EM 2008. Auk þess að hafa skorað á EM í Þýskalandi hefur Yamal lagt upp þrjú mörk á mótinu. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Yamal jafnaði metin fyrir Spánverja í leiknum gegn Frökkum í undanúrslitum EM með stórkostlegu marki. Frakkland komst yfir með marki Randals Kolo Muani á 9. mínútu en á 21. mínútu skoraði Yamal jöfnunarmark Spánar með frábæru skoti fyrir utan vítateig í stöng og inn. Yamal varð yngsti leikmaður í sögu EM þegar hann spilaði fyrsta leik Spánverja á mótinu í Þýskalandi, gegn Króötum. Og núna er hann orðinn yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins. LAMINE YAMAL BECOMES THE YOUNGEST SCORER IN MEN'S EUROS HISTORY And what a goal it was 🤯 pic.twitter.com/RfQeKYT8l5— B/R Football (@brfootball) July 9, 2024 Yamal er sextán ára og 362 daga gamall. Hann verður sautján ára á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleikinn á EM. Seinna í kvöld kemur í ljós hvort Yamal og félagar í spænska liðinu komast þangað. Gamla metið átti Svisslendingurinn Yohann Vonlanthen en hann var átján ára og 141 dags gamall þegar hann skoraði gegn Frakklandi á EM 2008. Auk þess að hafa skorað á EM í Þýskalandi hefur Yamal lagt upp þrjú mörk á mótinu.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira