Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. júlí 2024 15:31 Linda Ben deilir fjölda girnilegra uppskrifta á vefsíðunni lindaben.is Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. Uppáhalds kjúklingasalatið með sætum kartöflum og döðlum Hráefni: 800 g kjúklingalæriKjúklingakryddblandaEin meðalstór sæt kartafla1 msk ólífu olíaU.þ.b. 100 g salatblanda eða romain salatEitt stk mangóEitt stk rauð paprika1/2 agúrka250 g litlir tómatar1 dl saxaðar döðlur1 msk furuhnetur Sæt sinnepssósa: 1 dl mæjónes 2 tsk Mielle hunangs dijon sinnep Safi úr 1/2 sítrónu 1 stk hvítlauksgeiri 1 msk ferskt oreganó eða 1 tsk þurrkað oregano krydd Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að krydda kjúklingalærin vel. Mér finnst best að grilla kjúklingalærin en það er líka hægt að baka þau inn í ofni við 200°C, undir og yfir hita, í 30 mín eða þar til þau eru elduð í gegn. Flysjið sætu kartöfluna og skerið í bita. Raðið í eldfast mót og setjið ölítið af ólífu olíu og salti yfir. Bakið inn í ofni í u.þ.b. 25 mín eða þar til mjúkar í gegn. Útbúið sósuna á meðan kjúklingurinn og sætu kartöflurnar eldast. Setjið mæjónesið í skál ásamt hunangs dijon sinnepi, sítrónu safa. Rífið hvítlauksgeirann út í kryddið með oreganó, salti og pipar. Hrærið öllu saman. Skerið salatið, paprikuna, agúrkuna, og tómatana í bita og setjið í skálina ásamt döðlum og sætu kartöflubitunum Hellið sósunni út á salatið og blandið vel saman. Setjið salatið á fallegan disk og dreifið furuhnetunum yfir. Skerið kjúklingalærin niður og raðið þeim ofan á salatið. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Matur Salat Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Uppáhalds kjúklingasalatið með sætum kartöflum og döðlum Hráefni: 800 g kjúklingalæriKjúklingakryddblandaEin meðalstór sæt kartafla1 msk ólífu olíaU.þ.b. 100 g salatblanda eða romain salatEitt stk mangóEitt stk rauð paprika1/2 agúrka250 g litlir tómatar1 dl saxaðar döðlur1 msk furuhnetur Sæt sinnepssósa: 1 dl mæjónes 2 tsk Mielle hunangs dijon sinnep Safi úr 1/2 sítrónu 1 stk hvítlauksgeiri 1 msk ferskt oreganó eða 1 tsk þurrkað oregano krydd Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að krydda kjúklingalærin vel. Mér finnst best að grilla kjúklingalærin en það er líka hægt að baka þau inn í ofni við 200°C, undir og yfir hita, í 30 mín eða þar til þau eru elduð í gegn. Flysjið sætu kartöfluna og skerið í bita. Raðið í eldfast mót og setjið ölítið af ólífu olíu og salti yfir. Bakið inn í ofni í u.þ.b. 25 mín eða þar til mjúkar í gegn. Útbúið sósuna á meðan kjúklingurinn og sætu kartöflurnar eldast. Setjið mæjónesið í skál ásamt hunangs dijon sinnepi, sítrónu safa. Rífið hvítlauksgeirann út í kryddið með oreganó, salti og pipar. Hrærið öllu saman. Skerið salatið, paprikuna, agúrkuna, og tómatana í bita og setjið í skálina ásamt döðlum og sætu kartöflubitunum Hellið sósunni út á salatið og blandið vel saman. Setjið salatið á fallegan disk og dreifið furuhnetunum yfir. Skerið kjúklingalærin niður og raðið þeim ofan á salatið. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Matur Salat Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira