„Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júlí 2024 20:26 Ingibjörg Sigurðardóttir var augljóslega létt eftir markið sem hún skoraði. Vísir/Anton Brink Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. „Það er gríðarlegur léttir að hafa loksins náð að brjóta ísinn og skora fyrir landsliðið. Ég er búinn að bíða eftir þessu mjög lengi og það skemmir ekki fyrir að markið hafi komið í svona stórum sigri. Ég er mjög sátt,“ sagði Ingibjörg sem skoraði með góðum skalla eftir hornspyrnu Karólínar Leu Vilhjálmsdóttir. „Við náðum að halda þeim vel frá markinu og þá sérstaklega í seinni háflleik. Þær voru að komast í ákveðin svæði í fyrri hálfleik en við fórum yfir það í hálfleik og lokuðum á það í seinni. Liðsframmistaðan var gjörsamlega stórkostleg,“ sagði miðvörðurinn sterki. „Að spila fyrir framan svona áhorfendur gefur rosalega mikið og liðið bara small saman í þessum leik. Við með gott plan og þjálfarateymið á mikið hrós skilið fyrir undirbúningsvinnu sína. Að þessu sinni náðum við að loka á styrkleika þeirra og herja á veikleika þeirra. Þetta var bara liðssigur,“ sagði Ingibjörg. Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Sjá meira
„Það er gríðarlegur léttir að hafa loksins náð að brjóta ísinn og skora fyrir landsliðið. Ég er búinn að bíða eftir þessu mjög lengi og það skemmir ekki fyrir að markið hafi komið í svona stórum sigri. Ég er mjög sátt,“ sagði Ingibjörg sem skoraði með góðum skalla eftir hornspyrnu Karólínar Leu Vilhjálmsdóttir. „Við náðum að halda þeim vel frá markinu og þá sérstaklega í seinni háflleik. Þær voru að komast í ákveðin svæði í fyrri hálfleik en við fórum yfir það í hálfleik og lokuðum á það í seinni. Liðsframmistaðan var gjörsamlega stórkostleg,“ sagði miðvörðurinn sterki. „Að spila fyrir framan svona áhorfendur gefur rosalega mikið og liðið bara small saman í þessum leik. Við með gott plan og þjálfarateymið á mikið hrós skilið fyrir undirbúningsvinnu sína. Að þessu sinni náðum við að loka á styrkleika þeirra og herja á veikleika þeirra. Þetta var bara liðssigur,“ sagði Ingibjörg.
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Sjá meira