Djokovic getur bæði jafnað met og hefnt tapsins í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 10:30 Carlos Alcaraz og Novak Djokovic eftir úrslitaleikinn á Wimbledon mótinu í fyrra þegar Alcaraz fagnaði sigri. Getty/Julian Finney Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Carlos Alcaraz spila til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis í dag. Þetta er tíundi úrslitaleikur Serbans á Wimbledon mótinu og hann jafnar met Roger Federer með sigri. Roger Federer vann Wimbledon mótið átta sinnum frá 2003 til 2017. Leikurinn hefst klukkan 13.00 á íslenskum tíma. Novak Djokovic is on the brink of a record equalling 25th Grand Slam crown, after he secured his spot in Sunday's Wimbledon final. But standing in his way, the man who stopped him in his tracks last year - world number three Carlos Alcaraz. @TJch9 #9News pic.twitter.com/1pnUIkIdja— 9News Melbourne (@9NewsMelb) July 13, 2024 Djokovic vann fyrsta titil sinn á Wimbledon mótinu árið 2011 en hann vann þann sjöunda og síðasta árið 2022. Djokovic hefði getað jafnað met Federer í fyrra en tapaði þá í úrslitaleiknum á móti einmitt Alcaraz. Það er því stund hefndarinnar í dag en það væri líka mjög öflugt hjá hinum 21 árs gamla Spánverja að vera 2-0 í úrslitaleikjum á móti Djokovic á risamótum. The cheapest ticket on @TickPick to see Djokovic-Alcaraz in the #Wimbledon Final is $10,600.That is the most expensive get-in for a sporting event on record at TickPick. pic.twitter.com/cKtns5LrkA— Kyle Zorn (@Kyle_Zorn) July 12, 2024 Það er mikill áhugi fyrir leiknum sem sést á því að ódýrasti miði á leikinn fer nú á næstum því ellefu þúsund dollara eða næstum því eina og hálfa milljón íslenskra króna. Alcaraz tapaði fyrsta settinu 6-1 í úrslitaleiknum í fyrra en vann næstu tvö 7-6 (8-6) og 6-1. Djokovic jafnaði metin með 6-1 sigri í fjórða setti en Spánverjinn tryggði sér titilinn með 6-4 sigri í lokasettinu. Djokovic hefur unnið 24 risamót á ferlinum sem er met. Alcaraz hefur unnið þrjú risamót þar á meðal Opna franska meistaramótið fyrr á þessu ári. Þetta verður líka 37. úrslitaleikur Djokovic á risamóti en enginn í tennissögunni hefur náð því. Novak Djokovic plays in his 37th grand slam final tomorrow at Wimbledon. He will be trying to win a record 25th grand slam and 8th Wimbledon title. But with him, his significance is more than just being an incredible tennis player…pic.twitter.com/iRLOjFcRNo— James Melville 🚜 (@JamesMelville) July 13, 2024 Tennis Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Þetta er tíundi úrslitaleikur Serbans á Wimbledon mótinu og hann jafnar met Roger Federer með sigri. Roger Federer vann Wimbledon mótið átta sinnum frá 2003 til 2017. Leikurinn hefst klukkan 13.00 á íslenskum tíma. Novak Djokovic is on the brink of a record equalling 25th Grand Slam crown, after he secured his spot in Sunday's Wimbledon final. But standing in his way, the man who stopped him in his tracks last year - world number three Carlos Alcaraz. @TJch9 #9News pic.twitter.com/1pnUIkIdja— 9News Melbourne (@9NewsMelb) July 13, 2024 Djokovic vann fyrsta titil sinn á Wimbledon mótinu árið 2011 en hann vann þann sjöunda og síðasta árið 2022. Djokovic hefði getað jafnað met Federer í fyrra en tapaði þá í úrslitaleiknum á móti einmitt Alcaraz. Það er því stund hefndarinnar í dag en það væri líka mjög öflugt hjá hinum 21 árs gamla Spánverja að vera 2-0 í úrslitaleikjum á móti Djokovic á risamótum. The cheapest ticket on @TickPick to see Djokovic-Alcaraz in the #Wimbledon Final is $10,600.That is the most expensive get-in for a sporting event on record at TickPick. pic.twitter.com/cKtns5LrkA— Kyle Zorn (@Kyle_Zorn) July 12, 2024 Það er mikill áhugi fyrir leiknum sem sést á því að ódýrasti miði á leikinn fer nú á næstum því ellefu þúsund dollara eða næstum því eina og hálfa milljón íslenskra króna. Alcaraz tapaði fyrsta settinu 6-1 í úrslitaleiknum í fyrra en vann næstu tvö 7-6 (8-6) og 6-1. Djokovic jafnaði metin með 6-1 sigri í fjórða setti en Spánverjinn tryggði sér titilinn með 6-4 sigri í lokasettinu. Djokovic hefur unnið 24 risamót á ferlinum sem er met. Alcaraz hefur unnið þrjú risamót þar á meðal Opna franska meistaramótið fyrr á þessu ári. Þetta verður líka 37. úrslitaleikur Djokovic á risamóti en enginn í tennissögunni hefur náð því. Novak Djokovic plays in his 37th grand slam final tomorrow at Wimbledon. He will be trying to win a record 25th grand slam and 8th Wimbledon title. But with him, his significance is more than just being an incredible tennis player…pic.twitter.com/iRLOjFcRNo— James Melville 🚜 (@JamesMelville) July 13, 2024
Tennis Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti