Enginn enskur karl kæmist í vörnina í úrvalsliði hetjunnar frá 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 09:47 Chloe Kelly fagnar sigurmarkinu sínu í úrslitaleik EM 2022 en það er í eina skiptið sem A-landslið Englands hefur orðið Evrópumeistari. Getty/Julian Finney Chloe Kelly, hetja enska landsliðsins í úrslitaleik EM kvenna 2022, var fengin til að velja úrvalslið úr bæði karla- og kvennalandsliði Englendinga. Enska kvennalandsliðið vann Evrópumótið fyrir tveimur árum og enska karlalandsliðið getur endurtekið leikinn á móti Spánverjum í Berlín í kvöld. Kelly kom inn á sem varamaður í úrslitaleiknum á Wembley sumarið 2022 og skoraði sigurmarkið í leiknum. Það þótti við hæfi að fá hetjuna til að velja sameiginlegt úrvalslið. Kelly valdi þó aðeins þrjá karla í úrvalsliðið á móti átta konum. Það vakti líka athygli að enginn karlamaður komst í vörnina því markvörðurinn og allir fjórar varnarmennirnir í úrvalsliði Kelly leika með kvennalandsliðinu. Einu karlarnir sem komust í liðið hennar eru Bukayo Saka, Phil Foden og Jude Bellingham. Í markinu er Mary Earps og varnarmennirnir eru Lucy Bronze, Millie Bright, Leah Williamson og Alex Greenwood. Keira Walsh er á miðjunni með Foden og Bellingham og í framlínuni er Alessia Russo ásamt Kelly sjálfri og Saka. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer) EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Enska kvennalandsliðið vann Evrópumótið fyrir tveimur árum og enska karlalandsliðið getur endurtekið leikinn á móti Spánverjum í Berlín í kvöld. Kelly kom inn á sem varamaður í úrslitaleiknum á Wembley sumarið 2022 og skoraði sigurmarkið í leiknum. Það þótti við hæfi að fá hetjuna til að velja sameiginlegt úrvalslið. Kelly valdi þó aðeins þrjá karla í úrvalsliðið á móti átta konum. Það vakti líka athygli að enginn karlamaður komst í vörnina því markvörðurinn og allir fjórar varnarmennirnir í úrvalsliði Kelly leika með kvennalandsliðinu. Einu karlarnir sem komust í liðið hennar eru Bukayo Saka, Phil Foden og Jude Bellingham. Í markinu er Mary Earps og varnarmennirnir eru Lucy Bronze, Millie Bright, Leah Williamson og Alex Greenwood. Keira Walsh er á miðjunni með Foden og Bellingham og í framlínuni er Alessia Russo ásamt Kelly sjálfri og Saka. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer)
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira