Enginn enskur karl kæmist í vörnina í úrvalsliði hetjunnar frá 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 09:47 Chloe Kelly fagnar sigurmarkinu sínu í úrslitaleik EM 2022 en það er í eina skiptið sem A-landslið Englands hefur orðið Evrópumeistari. Getty/Julian Finney Chloe Kelly, hetja enska landsliðsins í úrslitaleik EM kvenna 2022, var fengin til að velja úrvalslið úr bæði karla- og kvennalandsliði Englendinga. Enska kvennalandsliðið vann Evrópumótið fyrir tveimur árum og enska karlalandsliðið getur endurtekið leikinn á móti Spánverjum í Berlín í kvöld. Kelly kom inn á sem varamaður í úrslitaleiknum á Wembley sumarið 2022 og skoraði sigurmarkið í leiknum. Það þótti við hæfi að fá hetjuna til að velja sameiginlegt úrvalslið. Kelly valdi þó aðeins þrjá karla í úrvalsliðið á móti átta konum. Það vakti líka athygli að enginn karlamaður komst í vörnina því markvörðurinn og allir fjórar varnarmennirnir í úrvalsliði Kelly leika með kvennalandsliðinu. Einu karlarnir sem komust í liðið hennar eru Bukayo Saka, Phil Foden og Jude Bellingham. Í markinu er Mary Earps og varnarmennirnir eru Lucy Bronze, Millie Bright, Leah Williamson og Alex Greenwood. Keira Walsh er á miðjunni með Foden og Bellingham og í framlínuni er Alessia Russo ásamt Kelly sjálfri og Saka. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer) EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira
Enska kvennalandsliðið vann Evrópumótið fyrir tveimur árum og enska karlalandsliðið getur endurtekið leikinn á móti Spánverjum í Berlín í kvöld. Kelly kom inn á sem varamaður í úrslitaleiknum á Wembley sumarið 2022 og skoraði sigurmarkið í leiknum. Það þótti við hæfi að fá hetjuna til að velja sameiginlegt úrvalslið. Kelly valdi þó aðeins þrjá karla í úrvalsliðið á móti átta konum. Það vakti líka athygli að enginn karlamaður komst í vörnina því markvörðurinn og allir fjórar varnarmennirnir í úrvalsliði Kelly leika með kvennalandsliðinu. Einu karlarnir sem komust í liðið hennar eru Bukayo Saka, Phil Foden og Jude Bellingham. Í markinu er Mary Earps og varnarmennirnir eru Lucy Bronze, Millie Bright, Leah Williamson og Alex Greenwood. Keira Walsh er á miðjunni með Foden og Bellingham og í framlínuni er Alessia Russo ásamt Kelly sjálfri og Saka. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer)
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira