María til Linköping: „Draumur síðan ég var lítil“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2024 14:01 María Catharína Ólafsdóttir Grós í leik með Fortuna Sittard. getty/Rico Brouwer Fótboltakonan María Catharína Ólafsdóttir Grós er gengin í raðir Linköping í Svíþjóð frá hollenska liðinu Fortuna Sittard. María skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Linköping sem er í 6. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Linköping FC värvar isländsk U23-spelare med svenskt medborgarskapVälkommen till LFC Maria Ólafsdóttir Grós! Läs mer på hemsidan 👇 https://t.co/4YTQOeEUkY pic.twitter.com/dgdZAu97iM— Linköping FC (@LinkopingFC) July 20, 2024 María lék með Þór/KA áður en hún fór til skoska stórliðsins Celtic 2021. Þaðan lá leiðin svo til Fortuna Sittard í Hollandi. Hin 21 árs María á að baki 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hún á sænska móður og getur því einnig spilað fyrir Svíþjóð. „Ég er mjög spennt og glöð að hafa samið við Linköping. Það hefur verið draumur síðan ég var lítil að spila í sænsku deildinni og ég er stolt og þakklát að fyrsti sænski samningurinn minn skuli vera við svona sögufrægt og flott félag,“ sagði María við undirskriftina. Hjá Fortuna Sittard lék María með Hildi Antonsdóttur og Láru Kristínu Pedersen. Hildur er einnig farin frá félaginu en ekki liggur enn fyrir hvert næsta skref hennar á ferlinum verður. Sænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
María skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Linköping sem er í 6. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Linköping FC värvar isländsk U23-spelare med svenskt medborgarskapVälkommen till LFC Maria Ólafsdóttir Grós! Läs mer på hemsidan 👇 https://t.co/4YTQOeEUkY pic.twitter.com/dgdZAu97iM— Linköping FC (@LinkopingFC) July 20, 2024 María lék með Þór/KA áður en hún fór til skoska stórliðsins Celtic 2021. Þaðan lá leiðin svo til Fortuna Sittard í Hollandi. Hin 21 árs María á að baki 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hún á sænska móður og getur því einnig spilað fyrir Svíþjóð. „Ég er mjög spennt og glöð að hafa samið við Linköping. Það hefur verið draumur síðan ég var lítil að spila í sænsku deildinni og ég er stolt og þakklát að fyrsti sænski samningurinn minn skuli vera við svona sögufrægt og flott félag,“ sagði María við undirskriftina. Hjá Fortuna Sittard lék María með Hildi Antonsdóttur og Láru Kristínu Pedersen. Hildur er einnig farin frá félaginu en ekki liggur enn fyrir hvert næsta skref hennar á ferlinum verður.
Sænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti