Dagskráin er eftirfarandi:
Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, ræðir stöðu vegaframkvæmda og fyrirsjáanlegar tafir á þeim.
Ágúst Bjarni Garðarsson alþingismaður og Sigurður Stefánsson framkvæmdastjóri Aflvaka ræða húsnæðismarkaðinn.
Lárus Blöndal, forseti Íþrótta og ólympíusambands Íslands, ræðir veðmál, lögleg og ólögleg.
Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur, ræðir stöðu forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum.