Reynslumikill maður ráðinn í brúna hjá Formúlu 1 liði Audi Aron Guðmundsson skrifar 23. júlí 2024 16:31 Binotto hefur yfir að skipa mikilli reynslu úr heimi Formúlu 1. Síðast var hann liðsstjóri ítalska risans Ferrari á árunum 2019-2022. Vísir/Getty Ítalinn Mattia Binotto, fyrrverandi liðsstjóri Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur verið ráðinn yfirmaður Formúlu 1 liðs Audi sem tekur sæti í mótaröðinni frá og með tímabilinu 2026. Fyrr á þessu ári tók þýski bílaframleiðandinn yfir Sauber liðið í Formúlu 1 en frá og með tímabilinu 2026 mun það lið keppa undir merkjum Audi. Með ráðningu á Binotto er Audi að fá reynslumikinn mann í brúna til þess að hafa yfirumsjón með liði sínu. Binotto hefur yfir að skipa mikilli reynslu úr Formúlu 1 heiminum. Binotto starfaði sem tæknistjóri Ferrari áður en hann tók við starfi liðsstjóra hjá ítalska risanum árið 2019. Því starfi gegndi hann út tímabilið 2022. Audi hefur gengið frá ráðningu á einum ökumanni fyrir tímabilið 2026. Þjóðverjinn Nico Hulkenberg, sem nú ekur fyrir Haas, verður einn af ökumönnum hins nýja liðs Audi. Akstursíþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fyrr á þessu ári tók þýski bílaframleiðandinn yfir Sauber liðið í Formúlu 1 en frá og með tímabilinu 2026 mun það lið keppa undir merkjum Audi. Með ráðningu á Binotto er Audi að fá reynslumikinn mann í brúna til þess að hafa yfirumsjón með liði sínu. Binotto hefur yfir að skipa mikilli reynslu úr Formúlu 1 heiminum. Binotto starfaði sem tæknistjóri Ferrari áður en hann tók við starfi liðsstjóra hjá ítalska risanum árið 2019. Því starfi gegndi hann út tímabilið 2022. Audi hefur gengið frá ráðningu á einum ökumanni fyrir tímabilið 2026. Þjóðverjinn Nico Hulkenberg, sem nú ekur fyrir Haas, verður einn af ökumönnum hins nýja liðs Audi.
Akstursíþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira