Stúkan: Þarf HK að fara erlendis í leit að markverði? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2024 20:00 Arnar Freyr spilar ekki meira í ár. Vísir/Diego Stúkan fór yfir markvarðamál HK en það er ljóst að Arnar Freyr Ólafsson er með slitna hásin og spilar ekki meira með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari liðsins, vonast til að góðvinur sinn Beitir Ólafsson taki hanskana fram á nýjan leik og hjálpi æskuvini sínum. „Við sendum Arnari Frey okkar bestu kveðjur og vonandi nær hann að jafna sig á þessu eins hratt og möguleiki er á. Stefán Stefánsson kom í markið og það mátti heyra í Ómari að leit er hafin,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar. „Þeir verða að finna einhvern reynslubolta, að mínu mati. Þetta er ofboðslega mikilvægur markmaður sem þeir eru að fara fá inn. Þeir verða að velja vel, ef hægt er að segja það, ekki eins og það sé mikið í boði,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins. „Alveg spurning hvort þeir verða að fara erlendis til að finna einhvern gæðamarkmann og eyða smá pening því Arnar Freyr hefur verið algjör lykilmaður hjá HK í sumar,“ bætti Baldur jafnframt við. Umræðu Stúkunnar sem og myndskeið af atvikinu og frábæra markvörslu Beitis í leik með KR má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan: Þarf HK að fara erlendis í leit að markverði? Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari liðsins, vonast til að góðvinur sinn Beitir Ólafsson taki hanskana fram á nýjan leik og hjálpi æskuvini sínum. „Við sendum Arnari Frey okkar bestu kveðjur og vonandi nær hann að jafna sig á þessu eins hratt og möguleiki er á. Stefán Stefánsson kom í markið og það mátti heyra í Ómari að leit er hafin,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar. „Þeir verða að finna einhvern reynslubolta, að mínu mati. Þetta er ofboðslega mikilvægur markmaður sem þeir eru að fara fá inn. Þeir verða að velja vel, ef hægt er að segja það, ekki eins og það sé mikið í boði,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins. „Alveg spurning hvort þeir verða að fara erlendis til að finna einhvern gæðamarkmann og eyða smá pening því Arnar Freyr hefur verið algjör lykilmaður hjá HK í sumar,“ bætti Baldur jafnframt við. Umræðu Stúkunnar sem og myndskeið af atvikinu og frábæra markvörslu Beitis í leik með KR má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan: Þarf HK að fara erlendis í leit að markverði?
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti