„Það verða engin vandræði“ þegar Enzo mætir aftur til Chelsea Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. júlí 2024 07:30 Enzo Fernández söng niðrandi lag um liðsfélaga sína eftir Copa América sigur Argentínu. Robin Jones/Getty Images Enzo Maresca, nýráðinn þjálfari Chelsea, reiknar ekki með því að það verði nokkur vandræði þegar Enzo Fernández snýr aftur til æfinga hjá liðinu meðan verið að rannsaka rasísk ummæli hans. Franska knattspyrnusambandið kærði Enzo Fernandéz til FIFA fyrir niðrandi lag sem hann söng eftir að Argentína varð Ameríkumeistari á dögunum þar sem franskir landsliðsmenn eru sagðir ósannir Frakkar vegna upprunalands foreldra þeirra. Enzo birti myndband á samfélagsmiðla þar sem hann sást leiða sönginn og liðsfélagar hans tóku undir. Nokkrir liðsfélagar hans hjá Chelsea hafa hætt að fylgja Enzo á samfélagsmiðlum; Alex Disasi, Malo Gusto og Wesley Fofana. Alls eru sjö franskir leikmenn af blönduðum uppruna á mála hjá Chelsea. „Þetta er mjög einfalt mál, leikmaðurinn hefur gefið út yfirlýsingu og beðist afsökunar. Félagið hefur gert slíkt hið sama, þannig að ég held að það sé engu við það að bæta. Þetta er allt mjög skýrt,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea. Hann var svo spurður hvort rígur gæti myndast milli Enzo og frönsku leikmannana sjö hjá Chelsea. „Ég held ekki. Þeir eru allir góðar manneskjur og meina vel. Það getur gerst en ég held að það verði engin vandræði. Ég er búinn að ræða við Enzo og þá alla.“ Fyrirliðinn Reece James var einnig viðstaddur blaðamannafundinn og tók undir með þjálfaranum. Enzo er ekki enn mættur til æfinga með liðinu en þegar hann kemur munu liðsfélagar hans setjast niður með honum og eiga samtal um framhaldið. Enski boltinn Copa América Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Franska knattspyrnusambandið kærði Enzo Fernandéz til FIFA fyrir niðrandi lag sem hann söng eftir að Argentína varð Ameríkumeistari á dögunum þar sem franskir landsliðsmenn eru sagðir ósannir Frakkar vegna upprunalands foreldra þeirra. Enzo birti myndband á samfélagsmiðla þar sem hann sást leiða sönginn og liðsfélagar hans tóku undir. Nokkrir liðsfélagar hans hjá Chelsea hafa hætt að fylgja Enzo á samfélagsmiðlum; Alex Disasi, Malo Gusto og Wesley Fofana. Alls eru sjö franskir leikmenn af blönduðum uppruna á mála hjá Chelsea. „Þetta er mjög einfalt mál, leikmaðurinn hefur gefið út yfirlýsingu og beðist afsökunar. Félagið hefur gert slíkt hið sama, þannig að ég held að það sé engu við það að bæta. Þetta er allt mjög skýrt,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea. Hann var svo spurður hvort rígur gæti myndast milli Enzo og frönsku leikmannana sjö hjá Chelsea. „Ég held ekki. Þeir eru allir góðar manneskjur og meina vel. Það getur gerst en ég held að það verði engin vandræði. Ég er búinn að ræða við Enzo og þá alla.“ Fyrirliðinn Reece James var einnig viðstaddur blaðamannafundinn og tók undir með þjálfaranum. Enzo er ekki enn mættur til æfinga með liðinu en þegar hann kemur munu liðsfélagar hans setjast niður með honum og eiga samtal um framhaldið.
Enski boltinn Copa América Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira