Frönsku Alparnir fá Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 09:42 Ólympíuleikarnir á Eiffel turninum í tilefni að Ólympíuleikarnir verða settir í París á föstudaginn. Getty/David Ramos Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 verða haldnir í Frakklandi eða nánar tilgetið í frönsku Ölpunum. Alþjóða Ólympíunefndin gaf það út formlega í dag að Frakkland, sem heldur sumarólympíuleikana í ár, haldi einnig vetrarleikanna eftir sex ár. Leikarnir munu verða haldnir í bæði Auvergne-Rhone-Alpes og Provence-Alpes-Cote d'Azur. Aðrir sem sýndu því áhuga að halda leikana voru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Stokkhólmur og Åre í Svíþjóð og Svisslendingar í nokkrum borgum í Ölpunum. Það hefur verið mikill taprekstur á Vetrarólympíuleikunum undanfarið og líka alltaf erfiðara að halda vetrarleika þegar aðstæður versna á skíðastöðunum vegna loftslagsbreytinga. Þetta verður í fjórða sinn sem Frakkar halda Vetrarólympíuleikanna en í fyrsta sinn síðan þeir fóru fram í Albertville árið 1992. Næstu Vetrarólympíuleikar munu fara fram í Mílanó og Cortina á Ítalíu frá 6. til 22. febrúar 2026. Evrópa og Alparnir fá því tvo Vetrarólympíuleika í röð. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2030 í Frakklandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin gaf það út formlega í dag að Frakkland, sem heldur sumarólympíuleikana í ár, haldi einnig vetrarleikanna eftir sex ár. Leikarnir munu verða haldnir í bæði Auvergne-Rhone-Alpes og Provence-Alpes-Cote d'Azur. Aðrir sem sýndu því áhuga að halda leikana voru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Stokkhólmur og Åre í Svíþjóð og Svisslendingar í nokkrum borgum í Ölpunum. Það hefur verið mikill taprekstur á Vetrarólympíuleikunum undanfarið og líka alltaf erfiðara að halda vetrarleika þegar aðstæður versna á skíðastöðunum vegna loftslagsbreytinga. Þetta verður í fjórða sinn sem Frakkar halda Vetrarólympíuleikanna en í fyrsta sinn síðan þeir fóru fram í Albertville árið 1992. Næstu Vetrarólympíuleikar munu fara fram í Mílanó og Cortina á Ítalíu frá 6. til 22. febrúar 2026. Evrópa og Alparnir fá því tvo Vetrarólympíuleika í röð. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2030 í Frakklandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Sjá meira