Framtíðin enn óákveðin: „Ég sagði aldrei að ég væri á förum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2024 11:45 Pep Guardiola útilokar ekki að halda áfram með Manchester City eftir komandi tímabil. Michael Regan/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að hann gæti vel hugsað sér að halda áfram með liðið eftir komandi tímabil. Samningur þjálfarans rennur út næsta sumar og eftir að liðið tryggði sér sinn fjórða Englandsmeistaratitil í röð - sem er met - sagði Guardiola að hann væri „nær því að hætta en að halda áfram.“ Síðasta tímabil var áttunda tímabil Spánverjans með City. Á þessum átta árum hefur liðið sex sinnum orðið Englandsmeistari og alls eru titlarnir orðnir 17 talsins. Manchester City er þessa stundina í æfingaferð um Bandaríkin og fyrir leik liðsins gegn AC Milan, sem fram fer í dag, sagði Guardiola að ekkert væri ákveðið varðandi framtíð hans hjá félaginu. Pep Guardiola says he has not ruled out signing another contract extension at Manchester City 👀 pic.twitter.com/62hQpUuoY9— ESPN UK (@ESPNUK) July 27, 2024 „Ég sagði aldrei að ég væri á förum,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi. „Níu ár hjá sama félaginu eru heil eilífð. En ég útiloka ekki að ég muni framlengja samningnum. Ég vill vera viss um að það sé rétt ákvörðun fyrir félagið og fyrir leikmennina.“ „Þegar ég tek ákvörðun mun ég tala við stjórnarformanninn og yfirmann íþróttamála. En fyrst vill ég byrja þetta tímabil, sjá hvernig gengur og hversu tengdir við erum. Eftir það skulum við sjá til.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Samningur þjálfarans rennur út næsta sumar og eftir að liðið tryggði sér sinn fjórða Englandsmeistaratitil í röð - sem er met - sagði Guardiola að hann væri „nær því að hætta en að halda áfram.“ Síðasta tímabil var áttunda tímabil Spánverjans með City. Á þessum átta árum hefur liðið sex sinnum orðið Englandsmeistari og alls eru titlarnir orðnir 17 talsins. Manchester City er þessa stundina í æfingaferð um Bandaríkin og fyrir leik liðsins gegn AC Milan, sem fram fer í dag, sagði Guardiola að ekkert væri ákveðið varðandi framtíð hans hjá félaginu. Pep Guardiola says he has not ruled out signing another contract extension at Manchester City 👀 pic.twitter.com/62hQpUuoY9— ESPN UK (@ESPNUK) July 27, 2024 „Ég sagði aldrei að ég væri á förum,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi. „Níu ár hjá sama félaginu eru heil eilífð. En ég útiloka ekki að ég muni framlengja samningnum. Ég vill vera viss um að það sé rétt ákvörðun fyrir félagið og fyrir leikmennina.“ „Þegar ég tek ákvörðun mun ég tala við stjórnarformanninn og yfirmann íþróttamála. En fyrst vill ég byrja þetta tímabil, sjá hvernig gengur og hversu tengdir við erum. Eftir það skulum við sjá til.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira