Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. júlí 2024 07:00 Atriðið vakti misgóð viðbrögð. Skjáskot Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. Í einu atriði setningarhátíðarinnar sátu dragdrottningar við borð og virtist uppsetningin minna mikið á málverk Leonardo Da Vinci af síðustu kvöldmáltíðinni. Þetta fræga málverk frá 15. öld sínir Jesú Krist sitja við borð með lærisveinum sínum. Í atriðinu birtist einnig hálfnakinn maður sem átti að tákna gríska guðinn Díonýsos, eða Bakkus, guð víns, ölvunar, frjósemi og innblásturs. Atriðið hlaut misgóð viðbrögð og voru margir sem gagnrýndu það. Meðal þeirra sem gagnrýndu atriðið voru meðlimir í kaþólsku kirkjunni í Frakklandi og sagði kirkjan meðal annars að atriðið væri „til marks um háð og spott á kristna trú.“ Þá sagðist fjarskiptafyrirtækið C Spire ætla að draga sig úr auglýsingasamningum við Ólympíuleikana og að fyrirtækið væri „hneykslað yfir háði síðustu kvöldmáltíðarinnar á opnunarathöfninni.“ This is crazy. Opening your event by replacing Jesus and the disciples at the The Last Supper with men in drag. There are 2.4 billion Christians on earth and apparently the Olympics wanted to declare loudly to all of them, right out of the gateNOT WELCOME pic.twitter.com/T88AmXbqXL— Clint Russell (@LibertyLockPod) July 26, 2024 Talsfólk Ólympíuleikana hefur nú beðist afsökunar á því að atriðið hafi móðgað fólk. Það hafi aldrei verið ætlunin og atriðið hafi ekki átt að tákna síðustu kvöldmáltíðina, heldur hafi það átt að vera tilvitnun í hollenskt málverk af guðum Ólympus. Some are angry about the "anti-Christian depiction of the last supper" at the Olympic Opening ceremony. (@elonmusk and @realDonaldTrump among others)A Dutch art historian explains it's not the last supper but a Dutch painting of the Olympic gods.And I explain what I loved.🧵 pic.twitter.com/ZMftlt7dTO— AukeHoekstra (@AukeHoekstra) July 28, 2024 „Það var augljóslega ekki ætlunin að vanvirða nokkurn trúarhóp,“ sagði Anne Descamps, talskona Ólympíuleikanna. „Þvert á móti held ég að Thomas Jolly [listrænn yfirmaður setningarhátíðarinnar] hafi ætlað sér að fagna umburðarlyndi samfélagsins. Okkur finnst það hafa tekist. Ef einhverjir móðguðust þá biðjumst við að sjálfsögðu innilegrar afsökunar.“ Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Sjá meira
Í einu atriði setningarhátíðarinnar sátu dragdrottningar við borð og virtist uppsetningin minna mikið á málverk Leonardo Da Vinci af síðustu kvöldmáltíðinni. Þetta fræga málverk frá 15. öld sínir Jesú Krist sitja við borð með lærisveinum sínum. Í atriðinu birtist einnig hálfnakinn maður sem átti að tákna gríska guðinn Díonýsos, eða Bakkus, guð víns, ölvunar, frjósemi og innblásturs. Atriðið hlaut misgóð viðbrögð og voru margir sem gagnrýndu það. Meðal þeirra sem gagnrýndu atriðið voru meðlimir í kaþólsku kirkjunni í Frakklandi og sagði kirkjan meðal annars að atriðið væri „til marks um háð og spott á kristna trú.“ Þá sagðist fjarskiptafyrirtækið C Spire ætla að draga sig úr auglýsingasamningum við Ólympíuleikana og að fyrirtækið væri „hneykslað yfir háði síðustu kvöldmáltíðarinnar á opnunarathöfninni.“ This is crazy. Opening your event by replacing Jesus and the disciples at the The Last Supper with men in drag. There are 2.4 billion Christians on earth and apparently the Olympics wanted to declare loudly to all of them, right out of the gateNOT WELCOME pic.twitter.com/T88AmXbqXL— Clint Russell (@LibertyLockPod) July 26, 2024 Talsfólk Ólympíuleikana hefur nú beðist afsökunar á því að atriðið hafi móðgað fólk. Það hafi aldrei verið ætlunin og atriðið hafi ekki átt að tákna síðustu kvöldmáltíðina, heldur hafi það átt að vera tilvitnun í hollenskt málverk af guðum Ólympus. Some are angry about the "anti-Christian depiction of the last supper" at the Olympic Opening ceremony. (@elonmusk and @realDonaldTrump among others)A Dutch art historian explains it's not the last supper but a Dutch painting of the Olympic gods.And I explain what I loved.🧵 pic.twitter.com/ZMftlt7dTO— AukeHoekstra (@AukeHoekstra) July 28, 2024 „Það var augljóslega ekki ætlunin að vanvirða nokkurn trúarhóp,“ sagði Anne Descamps, talskona Ólympíuleikanna. „Þvert á móti held ég að Thomas Jolly [listrænn yfirmaður setningarhátíðarinnar] hafi ætlað sér að fagna umburðarlyndi samfélagsins. Okkur finnst það hafa tekist. Ef einhverjir móðguðust þá biðjumst við að sjálfsögðu innilegrar afsökunar.“
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Sjá meira