Ældi tíu sinnum í þriþrautarkeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 07:30 Tyler Mislawchuk frá Kanada og Marten van Riel frá Belgíu koma hér upp úr Signu eftir sundið. Getty/Ezra Shaw Keppni í þríþraut á Ólympíuleikunum í París verður alltaf minnst fyrir ruglið í kringum sýkla- og bakeríumælingar í ánni Signu. Sumir lentu verr í því en aðrir í keppninni sjálfri. Keppnin fór loksins fram í gær þar sem karlarnir kepptu strax á eftir konunum. Það finnst örugglega ekki mörgum mjög spennandi að þurfa að synda í á sem aðeins sólarhring áður mældist með alltof mikið magn af E. Coli bakteríum. Keppendurnir stungu sér þó allir til sunds í gær og buðu upp á harða keppni. Rigningar síðustu daga juku ekki aðeins óhreinindin í ánni heldur einnig strauminn sem gerði sundið enn erfiðara. Manitoba’s Tyler Mislawchuk 🇨🇦 truly gave it his all in the men’s triathlon.Ninth overall.“I didn’t come here to come top 10 but I gave it everything I had. I went for it, I have no regrets—vomited 10 times.”📸: @NickIwanyshyn / @TriMagCan pic.twitter.com/3xuQpixWL4— Marley Dickinson (@marleydickinson) July 31, 2024 Það reynir auðvitað mikið á þríþrautarfólkið sem þurfti að synda í 1,5 kílómetra, hjóla í 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Ældi hraustlega í beinni Kanadamaðurinn Tyler Mislawchuk fór einkar illa út öllu saman. Hann sagði frá því að hann hafi ælt tíu sinnum í þríþrautarkeppninni. Hann sást meðal annars æla hraustlega í beinni sjónvarpsútsendingu. Hinn 29 ára gamli Mislawchuk tókst samt sem áður að klára í níunda sæti. Það er betri árangur en á ÓL 2016 og ÓL 2021 þar sem hann varð fimmtándi í bæði skiptin. „Ég kom ekki hingað til að ná inn á topp tíu. Ég er stoltari af framlaginu mínu miklu frekar en í hvaða sæti ég endaði. Ég gaf allt mitt í þetta og sé ekki eftir neinu. Ég ældi tíu sinnum ,“ sagði Mislawchuk. „Þetta var mikil barátta við náttúruna og það komu allar áskoranir sem hægt er að hugsa sér,“ sagði Mislawchuk en það var sterkur straumur í Signu og mikill hiti eftir að sólin fór að skína. ☝🏻🤨 Boire la tasse ( définition ) :Avaler involontairement de l'eau en se baignant ; avaler de l'eau quand on nageLe triathlète canadien Tyler Mislawchuk quelques heures après son épreuve dans la #Seine de ce matin !#JeuxOlympiques2024 #Paris2024Olympic #ParisOlympics2024👇🏻 pic.twitter.com/fVEj3AFt2Y— 🇫🇷REPLICATOR🇫🇷 (@REPLICATOR17) July 31, 2024 Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Sjá meira
Keppnin fór loksins fram í gær þar sem karlarnir kepptu strax á eftir konunum. Það finnst örugglega ekki mörgum mjög spennandi að þurfa að synda í á sem aðeins sólarhring áður mældist með alltof mikið magn af E. Coli bakteríum. Keppendurnir stungu sér þó allir til sunds í gær og buðu upp á harða keppni. Rigningar síðustu daga juku ekki aðeins óhreinindin í ánni heldur einnig strauminn sem gerði sundið enn erfiðara. Manitoba’s Tyler Mislawchuk 🇨🇦 truly gave it his all in the men’s triathlon.Ninth overall.“I didn’t come here to come top 10 but I gave it everything I had. I went for it, I have no regrets—vomited 10 times.”📸: @NickIwanyshyn / @TriMagCan pic.twitter.com/3xuQpixWL4— Marley Dickinson (@marleydickinson) July 31, 2024 Það reynir auðvitað mikið á þríþrautarfólkið sem þurfti að synda í 1,5 kílómetra, hjóla í 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Ældi hraustlega í beinni Kanadamaðurinn Tyler Mislawchuk fór einkar illa út öllu saman. Hann sagði frá því að hann hafi ælt tíu sinnum í þríþrautarkeppninni. Hann sást meðal annars æla hraustlega í beinni sjónvarpsútsendingu. Hinn 29 ára gamli Mislawchuk tókst samt sem áður að klára í níunda sæti. Það er betri árangur en á ÓL 2016 og ÓL 2021 þar sem hann varð fimmtándi í bæði skiptin. „Ég kom ekki hingað til að ná inn á topp tíu. Ég er stoltari af framlaginu mínu miklu frekar en í hvaða sæti ég endaði. Ég gaf allt mitt í þetta og sé ekki eftir neinu. Ég ældi tíu sinnum ,“ sagði Mislawchuk. „Þetta var mikil barátta við náttúruna og það komu allar áskoranir sem hægt er að hugsa sér,“ sagði Mislawchuk en það var sterkur straumur í Signu og mikill hiti eftir að sólin fór að skína. ☝🏻🤨 Boire la tasse ( définition ) :Avaler involontairement de l'eau en se baignant ; avaler de l'eau quand on nageLe triathlète canadien Tyler Mislawchuk quelques heures après son épreuve dans la #Seine de ce matin !#JeuxOlympiques2024 #Paris2024Olympic #ParisOlympics2024👇🏻 pic.twitter.com/fVEj3AFt2Y— 🇫🇷REPLICATOR🇫🇷 (@REPLICATOR17) July 31, 2024
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Sjá meira