Fjöldi líflátshótana borist skipuleggjanda opnunarhátíðarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2024 13:01 Thomas Jolly sá um uppsetningu á atriði sem margir segja svipa til síðustu kvöldmáltíðarinnar. getty / fotojet Skipuleggjandi opnunarhátíðar Ólympíuleikanna hefur kært til lögreglu líflátshótanir sem honum hafa borist. Borgarstjóri Parísar hefur lýst yfir fullum stuðningi við hann. Thomas Jolly skipulagði opnunarhátíðina. Hún vakti athygli fyrir ýmislegt, í aðdragandanum helst fyrir það að hún færi fram í ánni Signu, sem fór ekki vel í íbúa Parísar. Hún fór fram með pompi og prakt föstudaginn 26. júlí og þar mátti sjá atriði sem minnti marga á síðustu kvöldmáltíðina, málverk eftir Leonardo da Vinci. Dragdrottningar voru í aðalhlutverki í atriðinu. Þetta reiddi marga til reiði, guðlast sögðu sumir og töldu Thomas Jolly svívirða kristna trú. Hann segir atriðið ekki byggt á síðustu kvöldmáltíðinni, heldur sé innblásturinn fenginn úr grískri goðafræði. Fjöldi líflátshótanna hafa borist honum síðastliðinna viku, sem hann hefur kært til lögreglu. „Fyrir hönd Parísarborgar og mína eigin, vil ég lýsa yfir fullum stuðningi við Thomas Jolly. Alla tíð mun París standa með listinni,“ sagði Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. 29. júlí 2024 07:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
Thomas Jolly skipulagði opnunarhátíðina. Hún vakti athygli fyrir ýmislegt, í aðdragandanum helst fyrir það að hún færi fram í ánni Signu, sem fór ekki vel í íbúa Parísar. Hún fór fram með pompi og prakt föstudaginn 26. júlí og þar mátti sjá atriði sem minnti marga á síðustu kvöldmáltíðina, málverk eftir Leonardo da Vinci. Dragdrottningar voru í aðalhlutverki í atriðinu. Þetta reiddi marga til reiði, guðlast sögðu sumir og töldu Thomas Jolly svívirða kristna trú. Hann segir atriðið ekki byggt á síðustu kvöldmáltíðinni, heldur sé innblásturinn fenginn úr grískri goðafræði. Fjöldi líflátshótanna hafa borist honum síðastliðinna viku, sem hann hefur kært til lögreglu. „Fyrir hönd Parísarborgar og mína eigin, vil ég lýsa yfir fullum stuðningi við Thomas Jolly. Alla tíð mun París standa með listinni,“ sagði Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. 29. júlí 2024 07:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. 29. júlí 2024 07:00