Hesturinn fékk að vera með á líklega bestu sjálfu leikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 07:01 Yoshiaki Oiwa vildi að hesturinn hans Mgh Grafton Street, fengi smá sviðsljós líka. Yoshiaki Oiwa Japanir unnu sín fyrstu verðlaun í hestaíþróttum í 92 ár þegar Japanarnir fengu bronsverðlaun í liðakeppni Ólympíuleikanna í París. Bretar unnu gullverðlaun og Þjóðverjar silfur en þessi liðakeppni er ekki kynbundin, hvorki hjá mönnum né hestum. Japanar hefðu ekki unnið verðlaun í hestaíþróttum síðan á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1932. Í japanska liðinu voru Toshiyuki Tanaka, Kazuma Tomoto, Ryuzo Kitajima og Yoshiaki Oiwa en auðvitað áttu hestarnir þeirra, Jefferson, Vinci De La Vigne, Cekatinka og Mgh Grafton Street mikið hrós skilið þótt þeir hafi ekki fengið verðlaunin um hálsinn. Sá síðastnefndi Yoshiaki Oiwa vildi þó gefa hesti sínum, Mgh Grafton Street, smá sviðsljós, enda stóð sá hinn sami sig frábærlega í keppninni.. Oiwa tók því skemmtilega sjálfu af sér, hestinum og bronsverðlaunum. Mgh Grafton Street var greinilega sáttur með því þetta hann stakk tungunni út sem gerði myndina enn betri. Þetta er örugglega ein besta sjálfan á Ólympíuleikunum í París. Vísir er í það minnsta enn að leita að betri sjálfu. Hesturinn Mgh Grafton Street fékk að vera með á gullmyndinni.@NBCOlympics Hestar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Bretar unnu gullverðlaun og Þjóðverjar silfur en þessi liðakeppni er ekki kynbundin, hvorki hjá mönnum né hestum. Japanar hefðu ekki unnið verðlaun í hestaíþróttum síðan á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1932. Í japanska liðinu voru Toshiyuki Tanaka, Kazuma Tomoto, Ryuzo Kitajima og Yoshiaki Oiwa en auðvitað áttu hestarnir þeirra, Jefferson, Vinci De La Vigne, Cekatinka og Mgh Grafton Street mikið hrós skilið þótt þeir hafi ekki fengið verðlaunin um hálsinn. Sá síðastnefndi Yoshiaki Oiwa vildi þó gefa hesti sínum, Mgh Grafton Street, smá sviðsljós, enda stóð sá hinn sami sig frábærlega í keppninni.. Oiwa tók því skemmtilega sjálfu af sér, hestinum og bronsverðlaunum. Mgh Grafton Street var greinilega sáttur með því þetta hann stakk tungunni út sem gerði myndina enn betri. Þetta er örugglega ein besta sjálfan á Ólympíuleikunum í París. Vísir er í það minnsta enn að leita að betri sjálfu. Hesturinn Mgh Grafton Street fékk að vera með á gullmyndinni.@NBCOlympics
Hestar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira